7.10.2010 | 13:44
Bremsuráðherra Svandís Stopp Stopp heldur heilu sveitarfélögunum áfram í heljargreip sinni
Ráðamenn Ölfuss undrast að nærri hálft ár skyldi líða frá því þeir sendu inn aðalskipulag sveitarfélagsins til staðfestingar þar til Bremsuráðherra svaraði . Þeir segja að þetta muni meðal tefja tvöföldun Suðurlandsvegar með tilheyrandi atvinnuleysi.
Það var í byrjun aprílmánaðar sem Sveitarfélagið Ölfus sendi breytingar á aðalskipulagi til afgreiðslu Skipulagsstofnunar og staðfestingar Bremsuráðherra, en það fjallar meðal annars um Bitruvirkjun og tvöföldun Suðurlandsvegar. Í síðustu viku, nærri sex mánuðum síðar, svarar Svandís Bremsuráðherra. Skipulags- og byggingarfulltrúi Ölfuss, segir að Skipulagsstofnun hafi tvívegis gert athugasemdir, en eftir að þeim hafi verið svarað, hefði verið eðlilegt að Bremsuráðherra afgreiddi málið eigi síðar en í júnímánuði, en samkvæmt stjórnsýslulögum sé eðlilegur tími 30 dagar.
Ráðamenn í Ölfussi segja það ekki aðeins þeirra skoðun heldur allra skipulagsfulltrúa á landinu að þessi ferill í Bremsumálaráðuneytinu sé orðinn allt of langur. Skipulags- og byggingarfulltrúi Ölfuss segir þegar ljóst að þessi dráttur muni tefja meðal annars breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss en einnig fleiri verkefni í sveitarfélaginu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kjaramál, Mannréttindi | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.