6.2.2007 | 15:49
Bæjarráð Fjallabyggðar - 4. febrúar 2007
BÆJARRÁÐ 35. FUNDUR 10/2007.
Sunnudaginn 4. febrúar 2007 kom bæjarráð Fjallabyggðar saman til fundar
kl. 16.00.
Í Ráðhúsinu Siglufirði voru mættir bæjarráðsfulltrúarnir Jónína Magnúsdóttir og Hermann Einarsson,
auk bæjarstjóra Þóris Kr. Þórissonar og skrifstofustjóra Ólafs Þórs Ólafssonar sem ritaði fundargerð.
Í Ólafsfirði var mættur bæjarráðsfulltrúinn Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir.
FYRIR VAR TEKIÐ:
1. Fjárhagsáætlun 2007.
Farið var yfir styrkumsóknir.
2. Önnur mál.
a) Bréf Sjávarútvegsnefndar Alþingis.
Veittur er stuttur frestur til að gera athugasemdir við frumvörp um breytingu á lögum um stjórn
fiskveiða, þ.á.m. um úthlutun byggðakvóta.
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við frumvörpin.
Fundi var slitið kl. 18.40.
http://www.siglo.is/new/?mode=fundargerdir&id=631
Kv, Sigurjóv Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.