Leita í fréttum mbl.is

Starfsmanna Alcan í Straumsvík og það sem Rétt og Satt er.

Hlustð

Rauða Ljónið hlustar og virðir skoðanir annara varðandi stækkun Alcan í Straumi.

Rauða Ljónið vill málefnalega umræðu um starfsmenn Alcan.

Rauða Ljónið vill sannleikan upp á borðið.

Rauða Ljónið vill aukið atvinnulýðræði og bjarta framtíð í Hafnarfjörð óðháð pólitík.

Rauða Ljónið vill að Vinstri Grænir og Sól í Straumi segi satt að Alcan sé Álver ekki Álbræðsla.

Rauða Ljónið segir á meðan Vinstri Grænir tali um Álbræðslu eru þeir að fara með ósannindi.

 

Kveðja, Rauða Ljónið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hvet sem flesta að lesa eftirfarandi grein sem finnst hér:

http://www.gaflarinn.net/?cid=686

Hvað segið þið ?

Hfj (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 00:48

2 identicon

Hfj (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 01:29

3 Smámynd: Ingi Björn Sigurðsson

hver er munurinn á Álbræðslu og Álveri? og hvernig skilgreinið þið atvinnulýðræði? 

Ingi Björn Sigurðsson, 9.2.2007 kl. 10:27

4 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll, Ingi Björn erum búnir að svara fyrri spurningu. Bið þig að Svara seinni.

Kv,Sigurjón Vigfússon 

Rauða Ljónið, 9.2.2007 kl. 10:51

5 identicon

Hvað er að þessu (Hfj)? þetta eru flottar tillögur um línustæði, ekkert að þessu.

Björn Kristjánsson.

Björn Kristjánsson (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 13:03

6 Smámynd: Ingi Björn Sigurðsson

Ef þið eruð að meina atvinnulýðræði sem heitir á enska tungu Industrial Democracy. Þá getur það annars vegar þegar starfsmenn fyrirtækja geta haft áhrif á vinnutilhögun, svo sem vinnutíma, aðbúnað, kaup og kjör. Hins vegar hugtakið notað yfir fyrirtækið sem starfsmenn koma með breinum hætti að stjórnun fyrirtækja, til að mynda ef starfsmenn hafa fulltrúa í stjórn.

Ef þetta er sú skilgreining sem þið eigið við þá Vill ég líka auka atvinnulýðræði á meðal fyrirtækja á Íslandi.. Eruð þið þá ekki að meina að starfsmenn fá sæti í stjórn Alcan-Ísal. Fái frjálsan vinnutíma, fá borgað miðað við afköst, fá sjálfir að byggja upp aðbúnað á svæðinu og svoleiðis..

Ingi Björn Sigurðsson, 9.2.2007 kl. 13:39

7 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Ingi Björn, hugtakið atvinnulýðræðið skírir sig sjálft . Við Hásólann á Bifröst félagsvísindadeild námskrá atvinnumál þar er samningur Alcan Isals og verklýðsfélagana kennd sá samningur er talinn móta tímamót varðandi þessi mál og er öðrum samningum til eftirbreytni,minnir að hann sé líka á námskrá hjá Háskóla Rvk,  sem þú ert að spyrja um.

 

Rauða Ljónið, 9.2.2007 kl. 15:08

8 identicon

 

Ég setti inn þessa tvo linka í þessari grein er alveg út í hött bull,

Lindmanvirkin það stendur til að grafa þau í jörð svo að ásýndin verður betri og minna rask.

(Hfj), (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 16:33

9 identicon

OK (Hfj) nú skil ég þetta

Björn Kristjánsson (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband