Einn er sá maður sem hamast stanslaust á Alcan. Sá maður er upplýsingafulltrúi BSRB og hægri hönd oddvita Vg í Suðvestur kjördæmi.
Ég er sammála færslunni hér að neðan.
Á vefritinu Deiglunni þann 20.11. 2006 er hægt að lesa eftirfarandi.
Á heimasíðu BSRB má sjá að Sigurður Á Friðþjófsson er upplýsinga og fræðslufulltrúi BSRB. PR-maður eins og það heitir á silkijakkafatamáli. Hvernig stendur á því að starfsmaður BSRB er að vinna fyrir þingmanninn Ögmund Jónasson? Eru allir greiðendur nauðungargjalda BSRB sáttir með það að fé þeirra sé eytt í pólitískan áróður fyrir Ögmund og Vinstri Græna? Í nýjasta fréttabréfinu er deilt á Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra, bankanna, Ísrael og fleira. Ég efa það að allir félagsmenn BSRB séu sammála þessum sjónarmiðum. Fyrst Ögmundur notar PR mann BSRB án þess að skammast sín, hvar stoppar hann þá? Hversu mikið af vinnu BSRB og Vinstri Grænna má tengja saman að hans mati? Ögmundur er gjarn á að segja frá að hann taki ekki krónu fyrir störf sín fyrir BSRB. Það má vera og göfugt er það. Stundum er samt betra að fá annað en krónur og aura.
Svo eru það sjónarmið hvers og eins hvort mönnum þyki þetta eðlilegt?
Á.Ö.Þ
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt 24.2.2007 kl. 19:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Sæll.A.Ö.Þ
Sigurður Á Friðþjófsson upplýsinga og fræðslufulltrúi BSRB. misnotar aðstöðu sem starfsmaður BSRB og er skósveinn Vinstri Græna þetta er það sem má lesa á síðuni hans og Ögmundur segir honum fyrir ég held að þetta sé rétt hjá þér .
Jón Árnason
Jón Árnason (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 21:44
Sæll A.Ö.Þórðarson
Ég er hjartanlega sammála að Sigurður Á Friðþjólfsson upplýsinga og fræslufulltrúi BSRB sé málpípa afturhaldsinas Ögmundar og VG. Verkalýðshreyfingin á að styðja kröftugt atvinnulíf en ekki að rífa allt níður eins og VG gerir. Mér finnst það liggja í augum uppi að leyfa þekkingarfyritækinu Alcan að nútímavæðast og stækka.
H.M.
Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.