24.2.2007 | 18:18
Mikill bílafloti Vinstri Græna veldur mengun
Landsfundi Vinstrihreyfingarinnar á Grand Hóteli
Magnús Bergsson gat þess að mikill bílafloti hefði verið fyrir utan hótelið og í framhaldi spurði hann hvað margir hefðu komið gangandi á fundinn. Varð fátt um svör. Þá spurði hann hve margir hefðu tekið strætisvagn og fékk sömu viðbrögð. Í ljós kom að hann var sá eini sem hafði komið hjólandi á fundinn en nánast allir réttu upp hönd þegar hann spurði hve margir hefðu komið á bíl.Ég held að við ættum nú að líta okkur aðeins nær og ekki aðeins tala um hlutina heldur líka framkvæma þá,
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
"Varð fátt um svör" Þetta blogg er eftir öðru á þessari lélegu áróðurssíðu Alcan. Fullkomnar rangfærslur hvað eftir annað enda nennir maður varla að lesa þetta lengur og mér sýnast fáar heimsóknir hingað benda til þess að ég er ekki einn á því máli. "Málefni Starfsmanna Alcan í Straumsvík og það sem Rétt og Satt er" í haus síðunnar hljómar því eins og lélegur brandari.
Fólk svaraði því einmitt mjög skilmerkilega og rétti upp hendur þegar Magnús kom með þessa þörfu ábendingu. Það voru ekki margir, nokkrir tugir, sem höfðu gengið og sárafáir tekið strætó. Ég gekk á fundinn í morgun og óskandi væri að fleiri hefðu gert það eða hjólað eða tekið strætó. Það var mj-g vel tekið í það að menn þurfa að byrja hjá sjálfum sér í umhverfisverd. Vonandi hjóla fleiri, ganga eða taka strætó á fundinn á morgun. Ég geng.
Hlynur Hallsson, 24.2.2007 kl. 18:33
Sæll Ljón
Þetta var þörf ábending, þakka frábæra bloggsíðu ekki veitir af mótvægi við áróður VG og nytsamra sakleysingja þeirra Sólar í Straumi sem VG stjórnar reyndar af sellu sem var stofnuð í Kópavogi rétt fyrir jólin. Og svona til upplýsinga lesendur Rauða ljónsins þá þarf enginn starfsmaður Alcans í Straumsvík að koma til vinnu á einkabíl, því að Hópferðabílar fara um allt Stór-Reykjavíkursvæðið og keyra menn úr og í vinnu geri aðrir betur í framlagi til mengunarvarna, allavegna ekki VG. Og eitt í viðbót unnið allar keppnir um "Hjólað í vinnuna" undanfarin ár og sýnir vel umhverfisvitund starfsmanna Alcans.
Kveðja
Ingi A.
Ingi A. (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 19:05
Sæll félagi Hallur.
Mér finnst þetta blog síður lélegra en bloggið þitt, margar athyglisverðar færslur eins og færslan um upplýsingafulltrúa BSRB.
Á síðum sem einskorðast við eitt málefni er alltaf minna innlit en ella og þarf ekki að gera lítið úr því. Sjálfur hef ég brennandi áhuga á atvinnulífi, náttúruvernd og ýmsum þjóðþrifamálum.
Hvað innlit snertir þá má benda þér á það að tæp 1500 innlit hafa verið á síðu Sól á Suðurnesjum síðasta 1. og hálfan mánuðinn 6100 innlit á síðu starfsmanna álversins í Straumsví þann rúma mánuð sem síðan hefur verið í gangi. Ekki er hægt að sjá hvað mörg innlit eru á síðu Sólar í Straumi en á fyrri síðu þeirra sem var blogsíða hafa komið 3100 manns inn á heilu ári.
Að síðustu Hallur varast ber að gera lítið úr starfsfólki því það mun ekki verða flokki þínum til framfara þegar nær dregur.
Von um ánægjulegan landsfund.
S.S
Siggi (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 21:17
Ég held að Hlynur Hallsson ætti að athuga að svona er sagt frá landsfundi VG á mbl.is (http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1255427), og ég reikna með að Ljónið hafi sínar upplýsingar þaðan.
Hann er því ekki að búa neitt til í þessu.
Ef Hlyni finnst þessi síða svona léleg og ómerkileg, hvers vegna leggur hann þá leið sína hingað og finnur sig knúinn til að koma með athugasemdir?
. (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 21:20
So what! .... Já.. við íslendingar þurfum að taka okkur á í mengunarmálum og þótt nánast allir komu akandi á þennan fund þýðir það ekki að "fyrst þeir gera það þá megum við það" viðhorfið ráði. Það er nú bara þannig að almenningssamgöngur þarf að stórefla. Það vita allir.
Þetta hjálpar þó ekki ykkar málstað og réttlætir hann ekkert frekar.
Hfj (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 23:13
Sæll Ljón.
Það er sannarlega allt í lagi að benda á þetta atriði sem vissulega er dæmi um ákveðinn tvískinnungshátt og nægir þar að nefna að talið er að á morgun kunni svifryksmengun í höfuðborginni að fara yfir hættumörk, vegna nagladekkja og magns bíla per mann í notkun innanbæjar.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 25.2.2007 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.