25.2.2007 | 01:49
Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar kastar skít yfir forstjóra og starfsmenn Alcan? Er þetta eðlilegt af manni í hans stöðu?
Mikið hatur virðist hinn ómálefnalegi framkvæmdastjóri hafa á hinum ágæta forstjóra fyrirtækisins Alcan á Íslandi. Ég hef aldrei heyrt annað eins orðaflum frá nokkrum framkvæmdastjóra þingflokks stjórnmálaflokka fyrr og síðar gegn fyrirtæki,starfsmönnum og stjórnendum. Eins og þessi einstaklingur hefur gubbað út úr sér á síðustu vikum. Finnst Ingibjörgu Sólrúnu þessi málflutningur framkvæmdastjóra síns eðlilegur og eru þetta línunar sem við landsmenn megum vænta frá SF í kosningabaráttunni framundan?Það er alveg á hreinu að við Alcan starfsmenn ætlum ekki að sitja þegjandi yfir þessum ósköpum og munum berjast fyrir tilverurétti fyrirtækis sem borgar þó lífsvæn laun þótt vissulega vilji allir meira.
Hér fer brot úr reiði framkvæmdastjórans.
..Álkan að það var ekki snjallt að kaupa atkvæðin alveg blygðunarlaust. Það þyrfti greinilega að fara fínna í þetta.Og það hefur Álkan greinilega ákveðið að gera því núna er herferðin orðin "maður á mann" herferð þar sem hver kjaftur er nýttur til hins ýtrasta. Álkan hefur líka borið víurnar í fyrrverandi starfsmenn, það á að ræsa alla út sem vettlingi geta valdið. Álkan er staðráðin í að fá JÁ frá Hafnfirðingum. Álkan er búin að setja niður fyrir sér nokkrar leiðir að settu marki - þær eru mis áberandi og kosta mis mikið af peningum og vinnu. Þetta er spurning um verðmiðann á Hafnfirðingum og aðferð við að ganga frá kaupunum.Álkan á nóg af peningum og ræður eins marga og þarf til að þjarma að kreista Já út úr bæjarbúum. Þessi áróðursdeild - þetta er auðvitað viðbót við öll hin fjölmörgu afleiddu störf!?
Á.Ö.Þ
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Sjöunda gosið á Sundhnúkagígaröðinni
- Mjög alvarlegt ef Njarðvíkuræð gefur sig
- Beint: Landsvirkjun fjallar um raforkuöryggi
- Sýndu enn og aftur hversu megnugir þeir eru
- Úlfar: Heppileg tímasetning á gosinu
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
Athugasemdir
Nei það er lítið eðlilegt við slíkan málflutning og skömm fyrir hans flokk því miður.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 25.2.2007 kl. 03:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.