7.3.2007 | 14:13
Nýtt örorkumat bætir hag öryrkja.
Nýtt örorkumat bætir hag þeirra sem eru með skerta starfsorku og gefur fólki kost á því að fara út á vinnumarkaðinn þetta eru ánægjulegar fréttir að þessu fólki skuli nú fá þau réttmætu mannréttindi sem þessi hópur hefur þurft að berjast fyrir um langt skeið til að vera nýtir þegana í þjóðfélaginu að nýju.
Í samningum SA/Alcan og stéttafelagana komu þessi mannréttindi fyrir nær 20 árum síðan. Hjá Alcan er starfrækt ,,Smiðja" þar sem starfsmönnum með skerta starfsorku hafa vinnu og er Alcan-ÍSAL eina fyrirtækin sem hefur samið um þessa starfsemi í stað þess að starfólk missi réttindi til vinnu vegna skertra starfsorku heldur það fullum launum og starfi, Nú tæpum tuttugu árum síðar er samið um það að aðrir þjóðfélagshópar njóti sömu réttinda og starfsfólk Alcan hefur notið um langt árabil hjá Alcan-ÍSAL og fagna starfsmenn Alcan því.
Kv,Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 87508
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Segja áskriftarpakkana ekki sambærilega
- Hátt í 300 nemendur bíða ákvörðunar stofnunarinnar
- Ungbörn fá bólusetningu gegn RS-veiru
- Yfir 1.600 hafa aðgang að LÖKE
- Skólakerfi og laxeldi í lamasessi?
- Ómögulegt að spá fyrir um eftirlaun Helga Magnúsar
- Hver má vera sterkur?
- Konan fannst heil á húfi
- Síminn hafði betur
- Sanka að sér upplýsingum vegna hvarfs Ólafs
Erlent
- Stakk kennara með hnífi
- Fannst kyrkt og brunnin í bifreið
- Varaforsætisráðherra Bretlands segir af sér
- Stórbruni í Svíþjóð
- Pútín: Menn gætu jafnvel lifað að eilífu
- Sneisafullar ferðatöskur af marijúana
- Tveir ísraelskir gíslar á Gasa í myndskeiði
- Vestrænar hersveitir yrðu lögmæt skotmörk
- Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins
- Breytir nafninu í stríðsráðuneytið
Fólk
- Laufey með stórtónleika í Kórnum
- Gummi Emil ber að ofan á októberfesti háskólans
- IceGuys-sjónvarpsserían tekur enda
- 76 ára í ótrúlegu formi
- Það ætti að vera í lagi að taka smá áhættu
- Neitar að hafa farið í brasilíska rasslyftingu
- Opnar sig um um afleiðingar þyngdartapsins
- Ég lít á þessa bók sem þjónustu við almenning
- Þorir ekki að vekja nýfæddu tvíburana
- Beindi sjónum að Gasa á frumsýningu Downton Abbey
Viðskipti
- Tungumálakrafa ESB gagnrýnd
- Porsche fellur úr 40 stærstu
- Skilvirkni hins opinbera skiptir sköpum
- Hagkerfið ræður best við stöðugleika
- Keyptu Mannlíf á krónu
- Segja tölur byggjast á misskilningi
- Undirbúa málstofu í Reykjavík í október
- Um 32 milljarða króna fjárfesting
- Emmessís í nýjar höfuðstöðvar í Grafarvogi
- Birta Kristín til Íslandsstofu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.