Leita í fréttum mbl.is

Nýtt örorkumat bætir hag öryrkja.

Nýtt örorkumat bætir hag þeirra sem eru með skerta starfsorku og gefur fólki kost á því að fara út á vinnumarkaðinn þetta eru ánægjulegar fréttir að þessu fólki skuli nú fá þau réttmætu mannréttindi sem þessi hópur hefur þurft að berjast fyrir um langt skeið til að vera nýtir þegana í þjóðfélaginu að nýju.

Í samningum SA/Alcan og stéttafelagana komu þessi mannréttindi fyrir nær 20 árum síðan.  Hjá Alcan er starfrækt ,,Smiðja" þar sem starfsmönnum með skerta starfsorku hafa vinnu og er Alcan-ÍSAL eina fyrirtækin sem hefur samið um þessa starfsemi í stað þess að starfólk missi réttindi til vinnu vegna skertra starfsorku heldur það fullum launum og starfi, Nú tæpum tuttugu árum síðar er samið um það að aðrir þjóðfélagshópar njóti sömu réttinda og starfsfólk Alcan hefur notið um langt árabil hjá Alcan-ÍSAL og fagna starfsmenn Alcan því.

Kv,Sigurjón Vigfússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband