25.3.2007 | 20:39
Fréttastöðvarnar á stöð2 og RÚV
Lýðræðið og fréttaflutningur sólar og VG sem virðast ráða á stöð2 og RÚV sem ekki að gæta lýðræðis í fréttaflutningi sínum um Alcan er þeim ekki það skillt að gera svo að vera málefnalegir þegar þeir skíra frá fréttum um þetta mál en svo er ekki það er engu líkara að fréttastjórum þessa miðlum sé stjórnað af Sól í Straumi og VG.
Í kosningarbaráttunni um stærra og betra álver þar sem miðlar landsmanna hafa verið dulegir að tengja margar fréttir við stækkun í Straumsvík varla kemur sú frétt fram að vondafólkið sem starfar í Straumsvík og Alcan sé ekki bendlað við fréttaflutningin og þá með neikvæðum hætti, þó svo að fréttin tengist ekki á bein hátt kosningunni um Alcan þetta virðist vora orðin fastur fasi hjá miðlum til að ná athygli.
Ekki var hægt að fjalla um eldfjallagarð á Reykjanesi án þess að tangja hana við Alcan sem á engan hátt tengis sjálfri umræðunni undarlegt innlegg í þá umræðu.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Sælir
Sól í Efstaleiti mun halda áfram að tengja allt hugsanlegt efni með neikvæðum formerkjum varðandi stækkun Alcans hvað sem hver segir, tilgangurinn er auðsær að hafa áhrif á kjósendur í Hafnarfirði þ.e.a. s að ganga erinda VG/Sól í Straumi.
kv.
Ingi A.
Ingi A. (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 22:11
Sól í Efstaleiti hóf baráttu gegn stækkun Álversins þann 31. jan. '07 með fréttaafbökun af kynningafundi Samtaka atvinnulífsins, og mun án nokkurs vafa halda því áfram fram að kosningum þann 31.mars og munu ekki láta nokkrun vera til andsvara varðandi tilkynningar eða viðtöl við VG eða Sólar í Straumi.
Mottóið er Álverið burt , burt með hlulausan, hlutlægan fréttaflutning burt burt burt.
Kv Jón Árnason
Jón Árnason (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.