27.3.2007 | 16:52
Á að kreista peninga út úr Alcan ?
Landeigendur Óttarsstaða suðvestan við álverið í Straumsvík hafa stefnt íslenska ríkinu, Alcan og Hafnarfjarbæ . Stefnan verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag klukkan 10.
Undarlegt mál land Óttarstaðar er utan þynningarsvæðis verði deiliskipulagið samþykkt en fremur er gert ráð fyrir því í framtíðinni það svæðið verði hafnarsvæði ekki íbúðarbyggð, þar fyrir utan er bann við búskapi í landi Reykjavíkur,Kópavogs Garðarbæjar,og Hafnarfjarða. Er hér verið að stefna þessum aðiljum og gera þá að peningarþúfu?
Kv, Sigurjón Vigfússon
Landeigendur Óttarsstaða stefna íslenska ríkinu, Alcan og Hafnarfjarðarbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál, Vinir og fjölskylda, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
ja hérna... heldurðu að landeigendur láti bara allt yfir sig ganga? Ekki eru allir jafn ástfangnir af Alcan og þú. Finnst þér undarlegt að hann vilji hafa eitthvað um það að segja ef búið er að deiliskipuleggja hafnarsvæði á landi hans? Annað mál er hvernig ný þynningamörk voru dregin þegar ljóst var að fólki þótti ansi miklu landi sólundað í ekki neitt (þynningarsvæði)... Virkar ekki mjög trúverðugt...ætli mengunin muni nú stöðvast við hin nýju ímynduðu mörk í staðin fyrir þau gömlu?
Jóhann Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.