27.3.2007 | 22:41
Alcan: Raflínur í jörðu
Stór hluti raflína að álverinu í Straumsvík verður lagður í jörðu samkvæmt nýju samkomulagi Alcan og Landsnets. Álverið greiðir kostnaðinn og Hafnarfjarðarbær mun ekki bera neinn kostnað af breytingunum.
Ekki stendur aðeins til að nýjar línur fara í jörð heldur líka hluti þeirra sem fyrir eru. Sú kvöð fylgir þessu samkomulagi að stækkun álversins verði samþykkt í kosningunum á laugardag.
Helstu breytingarnar verða þær að línumannvirki við Vallarhverfið verða fjarlægð ásamt stórum hluta spennistöðvarinnar við Hamranes. Aðrar loftlínur sem nú standa ofan við byggðina verða grafnar í jörð við Kalárselsveg að spennustöðinni en stöðin mun að loknum breytingum aðeins þjónusta íbúðabyggð í Hafnarfirði.
Kv, Sigurjón VigfússonMeginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Það er vonandi að Hafnfirðingar sjái ljósið. Þessar auglýsingar sem nú eru keyrðar eru alveg út í hött, og vægast sagt mjög misvísandi. Þar er borðið er sama losun co2 bíla og álversins og það er svo sýnt eins og CO2 sé að kæfa börnin í Hafnarfirði.
Þeir vilja kannski líka banna börnum að mæta í skólann, þau hitta þar annað fólk sem líka gefa frá sér CO2. Ætli foreldrar í Hafnarfirði viti yfir höfuð að það er CO2 í blóði? Við komumst samt í gegnum daginn. Ég vona að þau hafi aldrei brennt kerti, eða komið nálægt hver. Ætli foreldra viti að þau eru með CO2 gjafa inni hjá sér bæði í ruslinu og ávöxtum sem eldast. Væntanlega halda folderar í Hafnarfirði börnunum frá eitrinu gosi, það er er slatti af CO2 í hverri flösku.
Þetta er nú bara nokkur dæmi um hvar CO2 er að finna. Það er því greinilegt að hætturnar leynast víða samkvæmt Sól í straumi. Baráttan gegn álveri er því væntanlega bara fyrsta skrefið af mörgum af hjá þeim.
TómasHa, 27.3.2007 kl. 23:31
Sæll. TómasHA. Ljónið þakkar þér með auðmýkt gott og vél orðað innleg.
Ég á barnabörn sem búa í miðbæ Hafnarfjarða þau þurfa að anda að sér meira af svifryki en börn á Holtinu og á Völlunum og hættulegra ( NOx) frá Alcan ( SO2) samkvæmt mælingum, en svona er umræðan orðin skökk.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 27.3.2007 kl. 23:53
Sæll Rauða ljón.
Hafið það sem best í baráttunni sem framundan er.
Árelíus Örn Þórðarson, 28.3.2007 kl. 00:51
Sæll Sigurjón.
Hvernig á að túlka þessa frétt?
Er Alcan að leggja meiri fjármuni til kosningabaráttunnar nú á síðustu dögum fyrir kosningu? Er verið að kaupa íbúa á Völlunum til fylgis við stækkun?
Með bestu kveðju
Þorsteinn Gunnlaugsson
Þorsteinn Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.