28.3.2007 | 09:51
Anstæðingar stækkunar vilja meina eldriborgurum um að kjósa.
Vistmenn á DAS, í Hafnarfirði hafa beðið um að Alcan kæmu og upplýsti það um stækkunar málið og Alcan hefur gert svo .
Þetta virðist vera bannað að sögn þeirra sem eru á móti stækkun þeir treysta ekki eldriborgurum til að mynda sé sjálfstæðum skoðun um málinu svo getur verið að menn hafi fordóma um að eldriborgarar á DAS, kjósi með.
Mega þeir ekki búa við sama lýðræðið og upplýsingar aðrir landmenn. Enn þeir fordómar sem sí og æ koma fram um starfsmenn Alcan sömu fordómar virða vera gagnvart eldriborgurum í Hafnarfirði.
Margir vistmenn á DAS eru fyrverandi starfsmenn Alcan og flestir menn á DAS sem ég hef hitt munu kjósa með stækkun sumir þeirra er utan af landi og vita hvað það er að hafa vinnu og hvað það er að vera atvinnulaus þeir hafa líka séð byggðir dala út á landi þeir geta ekki hugsað sé að hið sama gerist í Hafnarfirði.
Þá koma svörin svona.
.
Auðvitað á að sýna þeim eldri fulla virðingu og kynna þeim málin, en þá frá báðum hliðum.
Hitt er síðan alveg fullgild spurning, hvort það sé í raun og veru þeirra sem komnir eru af léttasta skeiði að ákvarða, með eða á móti.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Heill og sæll Sigurjón.
Ég trúi því ekki að nokkur maður telji að meina eigi öldruðum að kjósa í stækkunarmálinu? Ég hef hvergi séð það sjálfur? Ertu að fara með rétt mál?
Ég gengst persónulega við tilvitnun þinni í greininni, og er þar aðeins að velta með Hafnfirðingum vöngum hverra það er að ákvarða um hag Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga og skuldbindinga til næstu 60 til 80 ára verði af stækkun.
1. Er það þeirra sem eru hættir á vinnumarkaði?
2. Er það þeirra sem hætta á vinnumarkaði innan næstu 10 ára?
3. Er það okkar sem erum komin á miðjan aldur?
4. Er það ungu kynslóðarinnar sem á eftir að búa við ákvörðun okkar?
5. Eða er það þeirra sem ófæddir eru?
Nú er það svo að þeir tveir síðast nefndu geta ekki tjáð sig um málið þar sem fyrri hópurinn er ekki með kosningarétt og hinn ófæddur.
Það er því mikilvægt að við gætum okkar þann 31. mars nk. Í kjörklefanum förum við hvert og eitt með okkar atkvæði, en á ákveðinn hátt með umboð þeirra sem ekki fá eða geta ekki kosið.
Lifið heil
Þorsteinn Gunnlaugsson, rekstrarverkfræðingur M.Sc.
Þorsteinn Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 10:51
Sæll , Þetta hefur komið fram á t,d blogg-síðu sem anstæðingar stækkunar hafa skrífað, því miður og það gekk alveg fram af mér.Ef eins og þú segir skuldbindingin 60 til 80 ár hver á þá að kjósa leikskóla börn ófædd börn hverjir eiga þá að taka ákvörðun þetta má teygja og toga endarlaust.
Kv. Sigurjón
Rauða Ljónið, 28.3.2007 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.