30.3.2007 | 00:34
Þeir á DAS mega þeir kjósa?
Ég held ekki að Hafnfirðingar séu svo veruleikafirrtir.Allavega vona ég að þeir séu það ekki. Samfylkingarmeirihlutann sýna þann heigulshátt og svik við hagsmuni Hafnafjarðar að láta Ingibjörgu Sólrúnu kúga sig til þagnar og afstöðuleysis. Bæjarstjórnin á einfaldlega að skora á Hafnfirðinga að tryggja áframhaldandi hátt atvinnustig og fjárhagsgrundvöll bæjarfélagsins með því að samþykkja deiliskipulagið.Verði Hafnfirðingar afvegaleiddir í afstöðu sinni til framtíðarinnar af undirförlu og svikulu utanbæjarpakki er næsta víst að þeir munu úthýsa samfylkingunni um ókomna framtíð.Þá er upp kemst um svik.
Kjósendur um allt land munu þá hegna samfylkingunni verðskuldað og gera hana að áhrifalausum smáflokki 12, maí.Hún er auðvitað á hraðri leið með að verða smáflokkur,litla systir klofningsbróðursins.
Hafnfirðingar ætla ekki að kjósa atvinnu og lífsbjörg út úr bænum.Sú var tíðin að verklýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði átti leiðtoga sem mig minnir að hafi heitið Hermann Guðmundsson,skeleggur ,málefnalegur og fastur fyrir.Íhaldsmaður,sem snérist til vinstri.Ég veit ekki hver stjórnar Hlíf nú,en vona að það sé ekki nádeild frá Samfylkingunni,sem vill hönd dauðans yfir framtíðarhagvöxt eyjunnar bláu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Heyrðu? éh hefi nú bara aldrei heyrt aðra eins vitlaeysu, að leifa ekki gamla fólkinu að fá kosningapredikun ef það óskar eftir henni, mér var tjáð að stjórnmálamenn, eða hvirt það hagurHf eða Sól í vondu veðri, en allavega fékk gamla fólkið ekki að hlíða á eitt eða neitt, ég skil nú bara ekki svona lagað, hættir fólk að hafa skoðanir, að hafa vit, er það orðið geggjað þótt á elliheimili sé komið, ef það er eitthvða til í því sem ég heyrði þá á að REKA þá sem stjórna þessu og ráða bara einhvern gamlingjann, það er hellingur ag gömlu fólki í fullu fjöri. og hananú.
Sigfús Sigurþórsson., 30.3.2007 kl. 02:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.