30.3.2007 | 13:15
Alcan hefur eytt um 20 milljónum í auglýsingar.
Á opnum fundi í Hafnarfirði í Hafnarborg um álverið kom mér á óvart útreikningur fréttastofunar um auglýsingarnar sem Alcan hefur verið að senda út. Þar kom fram að Alcan hefur eytt um 20 milljónum í auglýsingar.
Á fundi í Flensborg á miðvikudag var Alcan sakað um að hafa eytt 200 milljónum í kosningabaráttuna. Meira að segja hún Guðfríður Lilja, hélt þessu fram á fundinum. Ekki veit ég hvaðan Sól í straumi og VG fái fyrrnefndu töluna en það er komið á daginn að hún er röng.
Sól í straumi er ekki eins saklaus og fátæk og hún þykist vera. Þeir halda því fram að hafa bara eytt ,,nokkrum hundraðköllum " í baráttuna. Það finnst mér nokkuð ótrúverðugt því að ef við reiknum allt inn í, sjónvarpsauglýsinguna, bolina blöðð,bæklinga, kort, allar auglýsingar þá er það mjög ótrúverðugt að það hafi "bara farið nokkrir hundraðþúsundkallar" í herferðina. Ekki reikna ég allar auglýsingarnar frá Framtíðarlandinu inn í dæmið.
Mér er persónulega alveg sama hvað Sól í Straumi eyddu miklu fjármagni, þau eiga bara að segja rétt frá og ekki vera að ýkja í báðar áttir.
Á morgu er kosið um deiliskipulagið. Alveg sama hvernig útkoman verður þá munu eftirmálin verða flókin. Það er víst að Hafnafjarðarbær þarf á fjármagninu að halda.
Eitt er víst að afstöðuleysi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði um stækkunina skaðar ekkert nema þá sjálfa. Þó er eitt víst að það eru skiptar skoðanir hjá langflestum flokkum um álverið en hvergi er eins mikill ágreiningur eins og má hjá Samfylkingunni. Í viðtali í Kastljósi sem og í Island í dag sagði Ingibjörg Sólrún hreit og beint út að ef hún kæmist til vala þá mundi hún segja NEI við stækkun álversins. Sama sagði Ágúst varaformaður enga atvinnuuppyggingu í Hafnarfjörð ætli það gildi líka um vestfirðina, norðurland og allt Ísland?
Kv,Sigurjón Vigfússon, trúnaðarmaður Steypuskála og varaaðaltrúnaðarmaður starfsmanna Alcans.
Stækkum Alcan já Takk.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt 31.3.2007 kl. 16:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.