31.3.2007 | 17:02
Sigur Alcans er sigur okkar.
Alcan sem á og rekur álverið í Straumsvík hefur sett í undarlega stöðu með atkvæðagreiðslunni. Fyrir liggur nefnilega, að fyrirtækið hefur staðið rétt og lögformlega að öllum undirbúningi þessa máls og er samt sem áður sett í þá stöðu, eitt fyrirtækja hér á landi, að þurfa að berjast fyrir tilveru sinni í kosningabaráttu.
Alcan sótti um stækkun og hefur fengið útgefið starfsleyfi. Stækkun álversins hefur farið í umhverfismat og verið afgreidd þar. Fyrirtækið sótti um lóð fyrir stækkun til Hafnarfjarðarbæjar og fékk og greiddi stórar upphæðir fyrir. Á lokastigum málsins, eða í raun þegar allt átti að vera klappað og klárt, er svo blásið til atkvæðagreiðslu meðal íbúa.
Ekki áður en allt ferlið fór af stað, heldur eftir það. Og það er einmitt þess vegna sem íbúar í Hafnarfirði eru ekki að kjósa um stækkun álversins í dag, heldur breytingu á deiliskipulagi í Straumsvík.
Ekki treysti ég mér til þess að segja til um úrslit kosningarinnar, en líklega verður sigur annarrar hvorrar fylkingarinnar mjög naumur. Ég hef þó á tilfinningunni að stuðningsmenn stækkunar hafi heldur verið að sækja í sig veðrið síðustu dagana.
Og stækkun verði samþykkt með naumum meirri hluta bænum til heilla.
Segjum Já við Stækkun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Ertu á fullum launum við þennan áróður? Borgað eftir magni?
Heiða B. Heiðars, 31.3.2007 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.