31.3.2007 | 18:05
Fórna lömbin í kosningunni í Hafnarfirði
Fórna lömbin í kosningunni í Hafnarfirði.
Fyrsta fórna lambið, var sannleikurinn, annað fórna lambið var drenglindið, þriðja lambið var mannleg reis, fjórða lambið var náunga kjarrleikurinn, fimmta fórna lambið virðingin fyrir skoðunum annara, og nú er ekkert eftir.
Bætum því samskipti okkar Hafnfirðinga að loknum kosningum náum sáttum lifið Heil.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Sjötta fórnarlambið virðist vera hjónaband "fórnar" og "lambs". :)
Annars sammála, verum vinir.
Bjarni (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 18:19
Þú ert sem sagt væntanlega að ræða um sjálfan þig þarna?
Já ... sammála þér... Megi friður ríkja sem lengst og mest..
SÓL - RÍKAN laugardag
p.s. annars er nú ansi vindasamt og napurt úti.. hmmm.. vonandi að það sé ekki ávísun á ÁL-dag..
Björg F (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 18:21
Nei. Björg ég er að tala um þig og þína líka,
Rauða Ljónið, 31.3.2007 kl. 18:28
Ég er ekki í nokkrum vafa meða að Alcan menn og konur hugsi málin uppá nýtt og láti ekki deigan síga. Það eru sem betur fer góðir kostir sem hægt er að vinna úr stöðunni þó að þessi alltof stóri biti hafi staðið í okkur hafnfirðingum ,allavega rúmlega helmingi okkar.
Þarna í Straumsvíkinni er eldklárt fólk með hugmyndir sem klárlega finnur leið til lausnar fyrir framtíðina
kjósandi gærdagsins í Hafnarfirði (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 15:44
Sigurjón! Þú ert alltof dramatískur. Það var engum fórnað. Við Hafnfirðingar höfum fullt af möguleikum í framtíðinni. Skoðanaskipti eru eðlilegur hluti í samfélaginu. Rökræða er af hinu góða og er nauðsynleg til að sæmileg sátt náist meðal íbúa um hin ýmsu málefni.
Þið starfsmenn Alcan hafið staðið ykkur vel í þessari baráttu. Það er ekki ónýtt fyrir fyrirtæki að eiga svo dygga starfsmenn. Óska ykkur alls hins besta í framtíðinni.
Sigurður P. Sigmundsson (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.