Leita í fréttum mbl.is

Sendir Barnaverndarnefnd Kópavogs börnin en til Breiðuvíkur?...

Einn af drengunum sem sendur var til Breiðuvíkur á sínum tíma, lagði inn beðni um að fá skýrslu um sig hjá Barnaverndarnefnd Kópavogs um dvöl sína í Breiðuvík en var synjað.

Þau mannréttindabrot sem brotinn voru á þessum drengjum á sínum tíma eru en brotin nú í dag af þeim nefndum sem á sínu tíma sendu drengina vestur einungis er búið að skipta um fólk í þessum nefndum, engu að síður viðgangast mannaréttindabrotinn en hver sem ástæðan var fyrir synjun.

Þegar  var búið að stela sálarheill og niðurlægja og misþyrma barnsálinu og rústa dreggjunum á allann hugsanlegan hátt í þeirri svartnætti og misþyrmingum sem þanna áttu sér stað.

 Hefur enn ekkert breyst til betri vegar í þessu þjóðfélagi okkar, svo virðist ekki vera.

Voru yfirvöld þá bara að bulla þegar þau lofuðu að bera smyrsli á sárin á sínum tíma.

Sjá link á Vísir.

 

Kv, Sigurjón Vigfússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband