10.1.2008 | 22:02
Stærsta rán Íslandssögunnar.
En eigum við heiðurmenn í sjómannastétt þá Örn Snævar Sveinsson og Erlingur Sveinn Haraldsson, til hamingju með Dóminn.
Örn Snævar Sveinsson og Erlingur Sveinn Haraldsson, eiga heiður skilinn fyrir að láta reyna á jafnræðisregluna með því að hefja veiðar án kvóta. Hæstiréttur Íslands stóð vörð um kvótakerfið en nú hefur Mannréttindanefnd Sameinuðuþjóðanna tekið í hnakkadrambið á óréttlætinu og ráninu og skikkar íslenska ríkið til að greiða sjómönnunum skaðabætur og koma fiskveiðistjórnun í löglegt horf.
Óska okkur öllum sem eru á móti gjafahvótakerfinu með dóm Mannréttindanefnd Sameinuðuþjóðanna.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Íslensk stjórnvöld breyti fiskveiðistjórnunarkerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Svei mér þá ef Íslenska þjóðin á ekki afmæli í dag, þvílíka tímamót að fá svona úrskurð.
ee (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 22:10
Tek undir hamingjuóskirnar. En sérðu fyrir þér hvernig þessum dómi verður framfylgt?
Þetta óréttlæfi og rán er búið að valda svo mörgum einstaklingum, fjölskyldum og byggðarlögum víðs vegar um land þvílíku fjárhagstjóni að íslenska ríkið stæði eftir gjaldþrota ef dómnum yrði fylgt eftir af efnislegri sanngirni.
Þá er ómetið félagslegt öngþveiti og ógæfa því samfara.
Nú verður sett á laggir fjölskipuð nefnd til að fara yfir málið og henni gert að skila niðurstöðu fyrir árslok 2020.
Og ráðherrar kalla til verðlaunatarfa sína úr lögfræðingastétt til að fjalla um dóminn með venjubundnum orðhengilshætti.
Árni Gunnarsson, 10.1.2008 kl. 22:13
Sæll, Árni.
Get ekki sé hvernig þessum dómi verð framfylgt, en á annan hátt en gripið verði til varna aðgerða að hálfu alþingis til að til að halda ráninu áfram en þá skulum við reyna að stöðva þann gjörning..
Íslenska sjómannasétinn og Íslendingar eiga afmæli í dag minnumst dagsins, á komandi tímum.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 10.1.2008 kl. 22:31
Þið eruð að vaða villu. Stærsta rán 'islandsögunnar var Coldwater í USA og tvö null af krónunni.
Eggert Guðmundsson (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.