6.8.2008 | 21:37
Valgerður gagnrýnir Katrínu og Kristján Þór
Valgerður gagnrýnir Katrínu og Kristján Þór
Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir harðalega Katrínu Júlíusdóttir, formann iðnaðarnefndar, og Kristján Þór Júlíusson, varaformann nefndarinnar, varðandi yfirlýsingar þeirra um fyrirhugað álver á Bakka. Þetta kemur fram í nýjum pistli á heimasíðu Valgerðar Sverrisdóttur.
Katrín er mikilli andstöðu við Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, sem lagðist gegn heildstæðu umhverfismati vegna framkvæmda á Bakka í umsögn, að sögn Valgerðar. ,,Hún styður hins vegar umhverfisráðherra í ákvörðun sinni," segir Valgerður og bætir við að hún lesi út úr orðum Katrínar að Landsvirkjun fái leyfi til tilraunaborana á svæðinu þrátt fyrir að heildstætt umhverfismat liggi ekki fyrir.
Valgerður segir að Kristján Þór reyni að drepa málinu á dreif með því að koma fram sem varaformaður fjárlaganefndar og tala sem slíkur fyrir því að sveitarfélögin fái hlutdeild í fjármagnstekjuskatti. ,,Það er ár síðan fjármálaráðherra, sem líka er sjálfstæðismaður, sló þetta algjörlega út af borðinu og það gerði hann aftur í hádegisfréttum í dag."
,,Ýmsum hefur orðið hugsað til þess þessa dagana hvílíkt lán það var fyrir Austfirðinga að á þeim tíma sem uppbyggingin átti sér stað fyrir austan sat ríkisstjórn í landinu sem vann með heimamönnum að uppbyggingunni. Enda má fullyrða að aldrei hefði orðið af þeim framkvæmdum ef svo hefði ekki verið," segir Valgerður.
Heimasíða Valgerðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.