7.8.2008 | 07:34
Ásmundur landaði í gær.
Lögreglan beið eftir Ásmundi við höfnina í gær.
Grétar Mar Jónsson alþingismaður hjálpaði Ásmundi að landa aflanum í gær.
Ásmundur hefur undanfarið gert út á bát frá Sandgerði án þess að hafa kvóta, en slíkt er bannað samkvæmt lögum. Þetta hefur hann gert til að mótmæla kvótakerfinu.
Stærsta glæpamál Íslandssögunnar.
Landhelgisgæslan og lögreglan hafa haft afskipti af honum að undanförnu, þegar hann fer til veiða en aldrei handtekið hann. Þó hafa þeir kært hann og yfirheyrt vegna þessa.
Flugvél Landhelgisgæslunnar sveif yfir vötnum í gær og fylgdist með veiðum Ásmundar.
Veidd hafa verið um fjögur tonn kvótalaus að sögn Ásmundar, frá því að hann hóf veiðar í byrjun júlí.
Hann segist ætla aftur til veiða í dag einn síns liðs.
Rauða ljónið óskar Ásmundi góðar veiði í dag.
Undirskriftarsöfnum til stuðnings Ásmundi Jóhannssonar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 07:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Heill og sæll; Sigurjón !
Mun punkta; á skrána, innan skamms.
Þakka þér; þessa ágætu færzlu, sem innsetningu hennar, á minni síðu.
Með beztu kveðjum, í Fjörðinn /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.