21.10.2008 | 20:42
Bankar hunsa tilmæli ríkisstjórnar um frystingu .
Bankar hunsa tilmæli ríkisstjórnar um frystingu íbúðalána - bjóða viðskiptavinum upp á afarkosti.Ætla bankarnir að láta almenning borga óðráðsýnu sína og græða en meirra á okkur.Komið hefur í ljós á síðustu dögum að bankar og lánastofnanir virðast hunsa tilmæli ríkisstjórnarinnar um að hjálpa fólki í greiðsluerfiðleikum, meðal annars með því að frysta lán þar til ró færðist yfir á gjaldeyrismarkaði.Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld var viðtal við Kristin Halldór Einarsson sem er með myntkörfulán á íbúð sinni.
Hann óskaði eftir frystingu á láninu og vísaði í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, en fékk þau svör í bankanum að þar könnuðust menn ekki við neitt slíkt.
Kristni var hins vegar boðin frysting gegn samþykkis um hækkun á vaxtaálagi úr 2,1% upp í 3,1%. Vaxtaálágið hækkaði því um nærri helming.Kristinn var að vonum svekktur og sagði þetta siðlaust.Við erum að lenda í greiðsluerfiðleikum vegna mikillar - mikillar lækkunar á gengi krónunnar og afborganir hafa hækkað mjög mikið. Og þá ætlar bankinn okkar að nýta sér lagið og láta okkur borga sex milljónir extra þóknun yfir lánstímann, sagði Kristinn í viðtalinu.
Hann óskaði eftir frystingu á láninu og vísaði í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, en fékk þau svör í bankanum að þar könnuðust menn ekki við neitt slíkt.
Kristni var hins vegar boðin frysting gegn samþykkis um hækkun á vaxtaálagi úr 2,1% upp í 3,1%. Vaxtaálágið hækkaði því um nærri helming.Kristinn var að vonum svekktur og sagði þetta siðlaust.Við erum að lenda í greiðsluerfiðleikum vegna mikillar - mikillar lækkunar á gengi krónunnar og afborganir hafa hækkað mjög mikið. Og þá ætlar bankinn okkar að nýta sér lagið og láta okkur borga sex milljónir extra þóknun yfir lánstímann, sagði Kristinn í viðtalinu.
Þá var rætt við Ægi Geirdal sem sótti um frystingu hjá sínum sparisjóði en fékk neitun hjá þjónustufulltrúa sínum, sem sagði honum að samkvæmt reiknilíkaninu myndi hann ekki geta greitt lánið.
http://eyjan.is/blog/2008/10/21/bankar-hunsa-tilmaeli-rikisstjornar-um-frystingu-ibudalana-bjoda-vidskiptavinum-upp-a-afarkosti/ þriðjudagur, 21. október, 2008 - 19:36Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.