30.10.2008 | 05:47
Geir vildi sameina Glitni og Landsbankann í ágúst. Björgólfur Thor hafnaði tillögunni
Geir H. Haarde forsætisráðherra vildi sameina Landsbankann og Glitni þegar í ágúst. Eigendur Landsbankans höfðu þá ekki áhuga á því. Björgólfur Thor Björgólfsson hafnaði tillögunni og taldi stöðu stöðu Landsbankans svo sterka að slíkar hugmyndir væru ekki tímabærar.Sex vikum síðar komu Landsbankamenn á fund forsætisráðherra og kynntu honum áætlun um hvernig afstýra mætti kerfisfalli bankanna með þátttöku ríkisins í bankasameiningu
Það var allt gert til að afstýra þroti bankanna. Sannleikurinn er sá að þeir gátu ekki endurfjármagnað sig. Leiðin sem var farin, að setja neyðarlög og ganga hreint til verks eftir það, bjargaði því sem bjargað varð segir Geir H. Haarde loks í Fréttablaðinu.
http://eyjan.is/blog/2008/10/30/geir-vildi-sameina-glitni-og-landsbankann-i-agust-bjorgolfur-thor-hafnadi-tillogunni/Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 87385
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Eldur kviknaði á Selfossi
- Sjarmerandi stemning
- Klæddu sig í stíl við bílinn á fornbílasýningu
- Ráðherrar misjafnlega ferðaglaðir
- Árásarmaðurinn nýkominn af lögreglustöðinni
- Myndir: Hjartað stækkar og stækkar
- Sjö skildir eftir í Lundúnum: 16 ára og eldri álitnir fullorðnir
- Samband í plús og landslið kynnt
Erlent
- Úlfaldi fékk gervifót og lærði að ganga á ný
- Óánægja með innflytjendastefnu Trumps eykst
- Elsti maraþonhlaupari heims látinn
- Fundaði óvænt um kjarnorkuáætlunina
- Ökumanninum hent út af skemmtistað fyrir árásina
- Fellibylurinn Wipha veldur usla
- Hvattir til að minnka vatnsnotkun vegna hita
- Yfir þúsund látnir og átökum linnir loks
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.