22.1.2009 | 14:54
Hatur VG á lögreglunni.
Stuðningur þingmanna Vinstri grænna við mótmælendur og framkoma þeirra í garð lögreglunnar vekur nokkra athygli um valdagræðgi þeirra þar sem tilgangurinn helgar meðalið.
Álfheiður Ingadóttir ítrekað veist að lögreglumönnum við skyldustörf. Meðal annars þegar lögreglan vann við að fjarlægja óeirðarseggi úr þingssölum fyrir jól og nú í vikunni þegar lögreglan reyndi hvað hún gat til að verja bæði þinghúsið og ekki síður VG sjálfa fyrir árásum.
Þegar grjóti er kastað í gegnum glugga þinghússins gæti það eins lent í þingmönnum VG en það skilur þingkonan ekki.
Atli Gíslason farið fram á fund í allsherjarnefnd Alþingis þar sem hann vill láta fara yfir verklag lögreglunnar og það ekki í fyrsta skipti sem þingmenn VG efast um rétt lögreglunnar til að sinna starfi sínu.
Á meðan mestu lætin voru á þriðjudag gengu þingmenn VG sem hetjur meðal þeirra sem mest höfðu sig frammi í eggja-, skyr- og grjótkasti!
Og kastandi púðursprengjum að lögreglu, sem myndað hefur tvöfaldan varnarvegg fyrir framan þinghúsið. Fólkið hefur sparkað í skildi lögreglumannanna og kastað í þá grjóti, gangstéttarhellum, eggjum og öðru lauslegu.
Mótmælendur hafa grýtt pokum með hvítri málningu, eggjum, mjólkurvörum, hveiti og ýmsu lauslegu á lögreglumenn, sem standa við þinghúsið, og einnig á húsið.
Það er að mörgu leyti skiljanlegt, þetta er þeirra lið
Er þetta hópurinn VG sem erfa vill landið.?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.