26.3.2009 | 22:04
Auðvaldið og Steingrímur J.
Steingrímur J. Sigfússon hefur ákveðið að færa niður skuldir VBS ogSaga Capital um 8 þúsund milljónir króna. Þetta gerir hann með því aðbjóða þeim vexti sem eru langt undir því sem öðrum fyrirtækjum og Heimulum í landinu hvaðþá einstaklingu.
Steingrímur hefur úthúðað tillögum manna fyrirað dirfast að leggja til að húsnæðislán almennings verði færð niður semnemur verðtryggingu og eða gengisbreytingum síðustu mánaða.
Steingrímur situr í ríkisstjórn með Jóhönnu Sigurðardóttur, semhefur kallað tillögur til að rétta af hag heimilanna óráðsíu.
Efalmenningur, með 20 ára húsnæðislán á 4,5% vöxtum fengi sömu kjör ogþessir fjárfestingabankar, og auðvald endurfjármögnun upp á 2% vöxtum,jafngilti það að húsnæðislánin væru færð niður um 20%. Kunnugleg talaekki satt!?!
Steingrími og Jóhönnu þykir ekkert sjálfsagðara enborga niður lán fjárfestingabanka og annarra fjármagnseigenda. Að færaniður fasteignalán almennings telja þau hinsvegar svo fáránlegt að þaðþarf ekki einu sinni að ræða.
Flokka hinna vinna stétta vilja þau vera kölluð.
Er þetta bara forsmekkurinn á því sem koma skal eftir kosningar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Athugasemdir
Þarna er þeim best lýst Vinstri Grænum. Ef minnst er á heimilin ætla þeir að ganga af göflunum ef lækka á skuldabyrði þeirra. Svo strá þeir salti í sárin með stórfelldum skattahækkunum, er það virkilega þetta sem fólk vill eftir kosningar?
Gísli Már Marinósson, 26.3.2009 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.