Leita í fréttum mbl.is

Auðvaldið og Steingrímur J.


Steingrímur J. Sigfússon hefur ákveðið að færa niður skuldir VBS ogSaga Capital um 8 þúsund milljónir króna. Þetta gerir hann með því aðbjóða þeim vexti sem eru langt undir því sem öðrum fyrirtækjum og  Heimulum í landinu  hvaðþá einstaklingu.

 Steingrímur hefur úthúðað tillögum manna fyrirað dirfast að leggja til að húsnæðislán almennings verði færð niður semnemur verðtryggingu og eða gengisbreytingum síðustu mánaða.

Steingrímur situr í ríkisstjórn með Jóhönnu Sigurðardóttur, semhefur kallað tillögur til að rétta af hag heimilanna óráðsíu.

Efalmenningur, með 20 ára húsnæðislán á 4,5% vöxtum fengi sömu kjör ogþessir fjárfestingabankar, og auðvald  endurfjármögnun upp á 2% vöxtum,jafngilti það að húsnæðislánin væru færð niður um 20%. Kunnugleg talaekki satt!?!

Steingrími og Jóhönnu þykir ekkert sjálfsagðara enborga niður lán fjárfestingabanka og annarra fjármagnseigenda. Að færaniður fasteignalán almennings telja þau hinsvegar svo fáránlegt að þaðþarf ekki einu sinni að ræða.

Flokka hinna vinna stétta vilja þau vera kölluð.

Er þetta bara forsmekkurinn á því sem koma skal eftir kosningar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Már Marinósson

Þarna er þeim best lýst Vinstri Grænum. Ef minnst er á heimilin ætla þeir að ganga af göflunum ef lækka á skuldabyrði þeirra. Svo strá þeir salti í sárin með stórfelldum skattahækkunum, er það virkilega þetta sem fólk vill eftir kosningar?

Gísli Már Marinósson, 26.3.2009 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband