27.3.2009 | 14:50
VG boðar skatta hækkanir.
Hugmyndir eru uppi innan Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, um að leggja á eignaskatt að nýju. Steingrímur J. , fjármálaráðherra, segir að hér sé verið að tala um að leggja skatta á eignir venjulegs fólks sem eigi að leggja eitthvað að mörkum eins og slíkt fólki geri í nágrannalöndunum.
Hann segir skattastefnuna, sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði forystu um, vera hluta vandans í dag. Skattar á almenning hafi verið of lágir .
Menn hafi hegðað sér með fullkomlega óábyrgum hætti.
Þeir tímar séu nú liðnir og kerfi Sjálfstæðisflokksins sé hrunið í hausinn á okkur.
Og hækka verði skatta á almenning.
Það sé verkefni núverandi ríkisstjórnar að greiða úr því og það sé engin hausverkur.
Kerfið mun sjá um að innheimtur skili sér í ríkissjóð.
Steingrímur segir skref í rétta átt.
Eina nágrannalandið sem enn hefur eignarskatt er Noregur. Svíar afnámu hann 2007. Svo virðist sem skattatillögur VG séu sóttar til Noregs sem svo margt annað.
Afsökunarbeiðni Sjálfstæðisflokksins segir ráðherrann að Samfylkingin ætti eð gera það sama og þá eftir kosningar þeir hefðu dansað Hrunadansinn líka fullt og galið en þykja nú ekkert hafa þar komið nærri.
Þó svo að VG hafi lofað útrásina við síðustu kosningar bæði í ræðu og riti horfi málið öðruvísi við nú. Það sé best gleymt og grafið.
Ég bendi fólki sem hefur áhuga að kynna sér skattastefnu VG nánar að kíkja á vef ríkisskattstjóra í Noregi. Slóðin er:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Athugasemdir
Mér finnst það lágmark, þegar verið er að vitna í fólk, að haft sé rétt eftir. Það gerir þú ekki þegar þú vitnar í Steingrím J.
Þú býrð til heilar setningar sem hann hefur ekki sagt. Á venjulegri íslensku kallast það ,,lygi".
Gústaf Gústafsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 16:45
Ég bendi fólki sem hefur áhuga að kynna sér skattastefnu VG nánar að kíkja á vef ríkisskattstjóra í Noregi. Slóðin er: www.skatteetaten.no
þetta skrifa ég á bloggsíðu mína 27.03 kl. 13:46
Þér er frjálst að nota mitt blogg en vinsamlegast gættu þess að virða höfundarrétt og nefna heimildir sem þú notar
með fyrirfram þökk
Andri Geir Arinbjarnarson, 28.3.2009 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.