Leita í fréttum mbl.is

30% aukning ferðarmanna á Austurlandi að skoða Kárahnúka og Reyðarál annað árið í röð.

Rúmlega 50 þúsund ferðamenn komu í upplýsingamiðstöðina á Egilsstöðum í sumar sem er um 30% aukning frá því í fyrra sumar. Tölurnar miðast við sumarmánuðina júní, júlí og ágúst en aukningin skýrist að mestu leiti af mikilli fjölgun ferðamanna sem lögðu leið sína í upplýsingamiðstöðina í júní. Sú tala er nálægt 15 þúsund sem er um 75% aukning frá því í fyrra. Í júlí varð örlítill samdráttur miðað við árið í fyrra en að sama skapi aukning í ágúst. Svo virðist sem veður hafi haft talsverð áhrif á ferðamynstur fólks í sumar og þá ekki síður erlendra ferðamanna því eins og kunnugt er var júnímánuður mun veðursælli en júlímánuður á Austurlandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband