Leita í fréttum mbl.is

30% aukning ferđarmanna á Austurlandi ađ skođa Kárahnúka og Reyđarál annađ áriđ í röđ.

Rúmlega 50 ţúsund ferđamenn komu í upplýsingamiđstöđina á Egilsstöđum í sumar sem er um 30% aukning frá ţví í fyrra sumar. Tölurnar miđast viđ sumarmánuđina júní, júlí og ágúst en aukningin skýrist ađ mestu leiti af mikilli fjölgun ferđamanna sem lögđu leiđ sína í upplýsingamiđstöđina í júní. Sú tala er nálćgt 15 ţúsund sem er um 75% aukning frá ţví í fyrra. Í júlí varđ örlítill samdráttur miđađ viđ áriđ í fyrra en ađ sama skapi aukning í ágúst. Svo virđist sem veđur hafi haft talsverđ áhrif á ferđamynstur fólks í sumar og ţá ekki síđur erlendra ferđamanna ţví eins og kunnugt er var júnímánuđur mun veđursćlli en júlímánuđur á Austurlandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband