8.11.2009 | 16:45
Suðurnesjamenn er glæpalýður.
Þannig má skilja viðhorf VG við Kúagerðisgöngunni Suðurnesjamanna já þeir heimta víst vinnu þessir Suðurnesjamenn þvílíkur skríll selja sig fyrir atvinnu rekendur og verkalýðshreyfinguna heimta og vilja vinnu.
Þverpólitísk Keflavíkurganga sem farin var í dag frá Vogaafleggjara klukkan hálfellefu, gengnir voru10 kílómetrar að Kúagerði þar sem samstöðufundur var haldinn klukkan tvö.
Undirbúningshópur Keflavíkurgöngunnar krefst þess að stjórnvöld gangi í takt og mæti hópnum á miðri leið. Hópurinn vill koma af stað vitundarvakningu um stöðu atvinnumála á Suðurnesja. Þar eru í dag 1600 manns án atvinnu.
Á fjórða hundrað manns tóku þátti í göngunni.
Úr grein, Grímur Atlason:. Vinstri Grænn.
Það að ganga frá Vogum að Kúagerði og kalla það Keflavíkurgöngu er nokkuð skrítið en látum það liggja á milli hluta. Hins vegar þykir mér merkilegt að forsvarsmenn Reykjanesbæjar o.fl. skuli ganga kröfugöngu þar sem lögð er áherslu á úrbætur í atvinnumálu á Suðurnesjum.
Kúagerðisgangan er þannig aðeins markaðstilraun þar sem markmiðið er að beina kastljósinu frá hinum raunverulegum vanda Suðurnesjamanna. Ég þakka herra mínum fyrir umhverfisráðherra sem hlustar ekki á patent bull ( Suðurnesjamanna ) . Umhverfisráðuneytið er ekki skúffa í Fasteignafélaginu Reykjanesbær!
Bæn Vinstri Græna.
Verkamaður heimski hundur,
Suðurnesja frekju mundur.
Og heimtar vinnu þig að fæða,
kaupa föt og börn þín klæða.
Þú heimtar rétt og réttlæti,
að vera virtur Íslendingur.
En allt þetta í veg eg vill koma
sem Vinstri Grænn vill ég því lofa.
Vilja samstöðu með Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Heyrðu félagi, passaðu þig á því hvað þú skrifar í fyrirsögn!
Ég hef engan áhuga á því að lesa bloggið þitt því það fyrsta sem ég sé er mynd af Stalín og eitthvað ljóð um ofurskattaflokkinn vinstri græna
Þú segir að Suðurnesjamenn séu glæpalýður... þá ætla ég að leggjast jafn lágt og þú og kalla þig illa lyktandi kommúnista ógeð sem tilbiður fjöldamorðingjann Stalín og situr heima, þyggur atvinnuleysisbætur og hangir í stólnum þínum og semur ljóð.
Joseph (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 17:18
Ég kalla Suðurnefjamenn ekki glæpamenn áð er það sem átt er við er sjálfur Suðurnesjamaður, það eru einungis við horf VG lastu ekki greinina,..
Rauða Ljónið, 8.11.2009 kl. 17:32
Ég kalla Suðurnefjamenn ekki glæpamenn það er það sem átt er við er sjálfur Suðurnesjamaður, það eru einungis við horf VG lastu ekki greinina,..
Rauða Ljónið, 8.11.2009 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.