Leita í fréttum mbl.is

Veruleg kaupmáttarrýrnun næsta ár verður afar erfitt.

Þetta er mjög mikil rýrnun í kaupmætti og segir okkur eitt; næsta ár verður afar erfitt fyrir mjög mörg heimili, Í Peningamálum Seðlabankans kemur fram að spáð er 15 prósenta kaupmáttarrýrnun á næsta ári. Fyrri spár bankans höfðu gert ráð fyrir rúmlega sjö prósenta rýrnun.

Ástæða þess að forsendur spárinnar breytist jafn mikið og raun ber vitni er sú að í fyrri spám var ekki gert ráð fyrir að beinir skattar myndu hækka jafn mikið og Seðlabankinn gerir ráð fyrir í nýju spánni. Rýrnunin á næsta ári bætist við rúmlega nítján prósenta kaupmáttarrýrnun sem gert er ráð fyrir að verði í lok þessa árs, 2009.

Þetta verður mjög erfitt ár og virkar sem högg á mann að heyra svona tölu. Það eina sem við skulum vona er að hún rætist ekki að fullu leyti,“ segir Jóhannes.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband