9.11.2009 | 12:28
Áralöng vinna í hættu í Stykkishólmi.
Opinber störf í Stykkishólmi eru hátt hlutfall af heildarstörfum þar í bæ. Með sameiningu og fyrirtækja og stofnana, þar sem fjárhagslegur sparnaður er lagður til grundvallar, er hætta á að aukin miðstýring og fjarlægð frá vinnustöðvum verði til þess að störf fari til Reykjavíkur að nýju. Sameiningar af þessum tagi bitna sömuleiðis fyrst og fremst á fámennum stofnunum.
Áralöng vinna við eflingu atvinnulífsins á landsbyggðinni með fjölgun opinberra starfa er í hættu með fyrirhuguðum aðgerðum ríkisvaldsins .
Bæjarstjórn Stykkishólms skorar á ríkisstjórnina að hafa sanngirni að leiðarljósi.
Opinberra störf á landsbyggðinni eru í alla staði hagkvæmari en sambærilegra störf á höfuðborgarsvæðinu, sé til að mynda horft til húsnæðiskostnaðar. Því sé nær lagi að renna styrkari stoðum undir opinber störf á landsbyggðinni m.a. með frekari flutningi verkefna til stofnana og fyrirtækja ríkisins sem nú þegar hafi verið valinn staður utan höfuðborgarsvæðisins.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.