10.11.2009 | 22:27
Samfylkingin kvartar yfir hćkkandi kafihúsaverđi.
Fyrsti varaborgar- fulltrúi og talsmađur borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar
Undarleg lausn Samfylkingar á vanda ţjóđarbúsins.
Kaffihúsin hafa hćkkađ verđskrá sína umtalsvert upp á síđkastiđ.
· Cafe Latte (tvöfaldur) hćkkađi úr 360 í 390 hjá Te&kaffi, úr 350 í 380 hjá Kaffi Tári en kostađi 370 hjá Kaffi Hljómalind og hefur ekki hćkkađ.
· · Uppáhellt kaffi hćkkađi úr 290 í 320 hjá Te&kaffi, úr 240 í 280 hjá Kaffi Tári en kostađi 300 hjá Kaffi Hljómalind og hefur ekki hćkkađ.
· · Súkkulađikaka, ein sneiđ, hćkkađi úr 490 í 590 hjá Te&kaffi, úr 530 í 580 hjá Kaffi Tári og úr 520 í 540 hjá Kaffi Hljómalind.
· · Ef viđ gefum okkur ađ tvćr manneskjur ćtli ađ hittast yfir kaffibolla og kökusneiđ. Önnur drekkur Caffi Latte en hin uppáhellt og hvor um sig fćr sér kökusneiđ. Ţá hefur ţessi lúxus hćkkađ sem hér segir:
· · Hjá Te&kaffi úr 1630 í 1890 eđa um 16%, hjá Kaffi Tári úr 1650 í 1820 eđa um 10,3%
Kaffi Tár, Cafe Latte , Te&kaffi, eru góđ frumtök, og starfa í ţjónustugeiranum (tertiay sectror) og í raun skapar ţađ engar útflutningstekjur, en byggist m.a á innflutning (ađflutt hráefni, og ađ nokkru leyti tekjur sem ferđamenn leggja til viđ kaup á kaffi). Ađrar tekjur sem Kaffi Tár fćr eru frá fólkinu í landinu sem kaupir af ţví vörur og ţjónustu. Án frumvinnslu- og úrvinnslugreina fengi t.d. starfsemi eins og Kaffi-Húsanna mjög illa ţrifist, ţví allt er ţetta háđ hvert öđru í blönduđu hagkerfi. Mjög einhćf hagkerfi eru ađ jafnađi mjög veik og vanţróuđ og ţola illa sveiflur í efnahagslíf heimsins.Hinsvegar bjarga kaffihúsin ekki Íslensku hafkerfi né afkomu ţjóđarbúsins.
- Ţađ er auđvitađ ekkert skrítiđ ađ Stopp Stopp flokkarnir liđiđ í Samfylkingunni og VG skilja ekki hvernig málum og er háttađ úti á landsbyggđinni og landinu. Steingrímur J. er líklega einn af fáum í liđi VG og Samfylkingarinnar sem hefur komiđ út fyrir 101 Reykjavík og Litlu kaffistofunnar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.