13.11.2009 | 21:36
Ég skilaði inn bílum, myntkörfulán eru ólögleg
Þeir vilja ekki taka á þessum málum, dómararnir í dag, því þetta eru myntkörfulán og þau eru ólögleg. Það vill enginn vera fyrsti dómarinn til að taka á þessu dæmi. Það verður fordæmisgefandi. Núna vísa allir frá.
Ég skilaði inn bílum og það er ágreiningur um milligjöfina. Þeir verðleggja einn bílinn það lágt, hann er 5,7 milljóna króna bíll en þeir mátu hann á 1.300 þúsund, og ég þyrfti að borga mismuninn. Ég var til í að borga eftirstöðvarnar en ekki með svona formerkjum, segir Úlfar. Hann var með þrjá bíla á kaupleigu, Jagúar, Cadillac Escalade og Grand Cherokee, sem hann notaði við innflutning.
Ég var með innflutning ásamt öðrum árið 2007 þegar dollarinn var ekki neitt. Þegar fór að harðna á dalnum gerði SP-Fjármögnun svo miklar kröfur þegar ég var að selja bílinn. Þeir voru í því að setja mér stólinn fyrir dyrnar. Stundum fóru þeir fram á að ég myndi borga einhver nokkur hundruð þúsund því kúnninn var ekki nógu góður. Þannig að ég lagði bílana bara inn til þeirra.
Úlfar er bjartsýnn á að málið leysist fljótt.
Ég veit að þetta fer sáttaleið. Ég er búinn að bjóða þeim sátt og er með lögmann í þessu. Þetta er ekkert World Class-mál, segir Úlfar og hlær. Hann er í sömu sporum og margir aðrir og telur líklegt að málinu verði vísað frá.
Það hefur verið þannig að þessum málum er vísað frá. Þeir vilja ekki taka á þessum málum, dómararnir í dag, því þetta eru myntkörfulán og þau eru ólögleg. Það vill enginn vera fyrsti dómarinn til að taka á þessu dæmi. Það verður fordæmisgefandi. Núna vísa allir frá.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.