18.12.2009 | 12:07
Svandís rústar ferðarmannaiðnaðinum.
Ferðarmannaiðnaðurinn losar um 4,1 til 4,2 miljónir tonna af CO2 , reikna má við að gjöld á farmiða til Íslands muni nema eftir 2012 100 til 200 eða á milli eða 18.000 til 32.000 þúsund á farmiða til og frá landinu um 5000 þúsund innalanda ná fram að gang sú gjaldskrá sem um hefur verið rædd.
Nú er spurningin hvað munu aðiljar í ferjaðmanniðnaðinum gera en hefur ekkert heyrst frá þeim.
Árið 2012 mun flug á Íslandi falla undir viðskiptakerfi ESB un losunarheimildir. Það nær til allra flugsamgangna til og frá landinu. Flugfélög munu þá þurfa útstreymisheimildir hvort sem flogið er til og frá Bandaríkjunum eða Evrópu.
Áður en þetta var ákveðið vöktu íslensk stjórnvöld athygli stjórnmálamanna og embættismanna í ESB og aðildarríkjum á þeirri sérstöðu sem Ísland býr við . Ekki höfðu þau árangur sem erfiði ekkert tillit er tekið til eyríkja.
Tilskipun ESB sem kveður á um að flugsamgöngur falli undir viðskiptakerfi ESB með útstreymisheimildir mun væntanlega koma hlutfallslega verst niður á samgöngum á Íslandi en í örðum Evrópuríkjum. Vonast var til þess að íslensk stjórnvöld myndu við innleiðingu tilskipunarinnar í EES-samninginn fara fram á undanþágu fyrir innanlandflugið. Nýlega ákvað ríkisstjórnin hins vegar að það skyldi ekki gert og kemur því innanlandsflugið til með að falla undir kerfið frá 2012. Innanlandsflugið þarf því að reikna með að verða fyrir tugmilljóna króna kostnaði vegna þessa.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 12:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.