18.12.2009 | 18:17
Jesús ađ drepa jólasveininn jólaskreyting í USA.
Ţađ fer fyrir brjóstiđ á nágrönnum ađ hann hafi stillt upp styttu af Jesú, sem heldur á tvíhleypu, og Jólasveinninn liggur dauđur fyrir framan hann. Hreindýriđ Rúdolf sést síđan myrt og bundiđ viđ húddiđ á bifreiđ Frelsarans.
Ron Lake hlustar ekki á vćliđ í nágrönnunum og segir uppstillinguna vera listrćnan gjörning.
Ţetta er tjáning á minni bćldu sköpunargleđi, er haft eftir Lake í stađafjölmiđli auk ţess sem hann segir ţetta vera viss mótmćli gegn markađsvćđingu jólanna.
Nágrannarnir sármóđguđu ćtla ţó ekki ađ gefast upp og hyggjast safna undirskriftum gegn gjörningnum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 18:21 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 87348
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Rauđa ljón. Ég hef mikiđ hugsađ um endingu á einni visu..Kaffisopinn indćll er, eykur fjör og skapiđ bćtir..
Enginn kannast viđ endirinn og nú vil ég bara ađ vinir mínir sem kunna, botni ţetta.
En annars bestu kveđjur og góđa nótt.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.12.2009 kl. 21:41
Sćl. Sigurbjörg.
Kaffisopinn indćll er
eykur fjör og skapiđ bćtir
en langbest alltaf líkar mér
Lúđvíks Davíđs kaffibćtir.
Kv. Sigurjón
Rauđa Ljóniđ, 19.12.2009 kl. 23:04
Vantar víst jođiđ Sigurjbjörg.
Rauđa Ljóniđ, 19.12.2009 kl. 23:07
Takk vinur Sigurjón en nú er kella ađ fara í hátt.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.12.2009 kl. 23:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.