29.12.2009 | 18:49
Jón Baldvin Hannibalsson og Ingibjörg Sólrún fengu styrki og greiðslur frá utanríkisráðuneytinu
Um er að ræða bæði almenn fjárframlög vegna ýmissa áhugamála erlendis.
Fjöldi þeirra er greiðslur hafa fengið eða styrki kemur fram í svari Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra, við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi. Eru Jón Baldvin Hannibalsson og Ingibjörg Sólrún
Vill Gunnar vita hverjir aðrir en fastir starfsmenn utanríkisráðuneytisins hafi fengið greiðslur, styrki af hálfu ráðuneytisins á árið 2009. Ekki er spurt um heildarupphæð greiðslna né heldur hve mikið hver og einn aðili fékk í sinn hlut.
Þá fékk Ingibjörg Sólrún Gísladóttir greidda ferð til farar á alþjóðlega kvennaráðstefnu, IWC, í Jerúsalem meðan Jón Baldvin Hannibalsson fær greiðslu fyrir ferð sína til Eistlands .
Hvað félög eða samtök varðar vekur athygli að styrki hafa fengið aðilar á borð við Félag um hinsegin daga, Baggalútur ehf, Íslenska og Félag starfsmanna utanríkisþjónustunnar.
Ekki er síður forvitnilegt að skoða nöfn styrkþega á síðasta ári en þar má meðal annars finna núverandi utanríkisráðherra sjálfan, Össur Skarphéðinsson. Á því er þó sú skýring að sögn aðstoðarmanns ráðherra að Össur var sendur sem staðgengill þáverandi utanríkisráðherra í ferð forseta Íslands til Katar.
Nafn aðstoðarmannsins, Kristjáns Guy Burgess, er einnig að finna yfir þá sem þegið hafa fé gegnum ráðuneytið og þar er líka á blaði ritstjóri Fréttablaðsins málgagn Samfylkingar og Baugs, Jón Kaldal, sem fór eina ferð sem eftirlitsfulltrúi ÖSE með fulltingi ráðuneytisins.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Hvaða hvaða er þetta nokkuð nýtt? Er þetta ekki bara stjórnsýslan í hnotskurn. Þarna má alls ekki spara! Bara á láglaunafólki, öryrkjum og öldruðum..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.12.2009 kl. 18:55
Já mikið rétt.
Rauða Ljónið, 29.12.2009 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.