Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
7.1.2007 | 21:20
Svar við til The K ,,Vildu ekki Kaldalóns í kerskála Alcans".
Ákaflega falllegur flutningur Óperukórs Hafnarfjarðar á hátíðarauglýsingunni aðfangadagskvöld jóla, við ljóðið Kirkjan ómar öll.
Þar sem kjarleikur jóla boðskapsins er komið til skila í afar falllegum flutningi Óperukór Hafnarfjarðar.
Ég er hinsvegar sannfærður um það að nátturusinninn Sigvaldi Kaldalóns hefði verið ánægður með flutninginn í ljósi þess hvað Alcan hefur lyft stóru Grettistaki í umhverfismálum og náttúrverndarmálum því eflaust fóru skoðanir hans saman við stefnu Alcan í þessum flokki.
Ef afkomendur Sigvalda Kaldalóns hefðu kynnt sér umhverfismál og nátturuvernd þá vissu þeir að mælingar á mengun er hærri í Reykjavík bæði á landi og í sjó og í Hafnarfirði heldur en í nánasta umhverfi Straumsvíkur en bæði þessi sveitarfélög mættu taka Alcan sér til fyrirmyndar í þeim flokki.
Hvar á þá að flytja ljóð og lag Aðfangadagskvöld jóla?
Það er ekki rétt að flutningur Óperukór Hafnarfjarðar hafi verið í Kerskála, Kórinn flutti lagið í Hafnarskemmu.
Kv. Svig.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.1.2007 kl. 12:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2007 | 17:33
Alcan hefur aldrei hótað einu né neinu
Guðfríður Lilja talar hér um að ef ekki verður að stækkun álversins í Straumsvík muni það vera lagt niður, það sem Guðfríður talar ekki um er að það var ekki Alcan sem fór fram á kosningar um stækkun álversins, heldur voru það aðalega Vinstri Grænir sem fór fram að kosið yrðir um stækkun eða hið svo kallaða deiliskipulega eins og Lúðvik Geirsson orðar það.
Vinstri Grænir hafa á vissan hátt knúið á kosningabaráttu um stækkun, málin hafa svo þróast á þann hátt að starfsmenn Alcan ligga nú undir miklum óhróðri og einelti í skrifum af ýmsu tagi og líður mörgum starfsmanninum ílla útaf þessum skrifum sem þeir verða fyrir og eiga enga sök að máli, virðist þar einu gilda hvað er sagt er í þessu máli en heldur ber að hafa það,en það sem sannara reynist. Alþjóð veit að Vinstri Grænir eru á móti einkafyrirtækjum og þeirri atvinnubyggingu sem er í kringum þau.
Kv, Svig
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.1.2007 kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2007 | 18:12
Áhrif á Atvinnu- og efnahagslíf
Rekstrartími:
Ný ársverk sem skapast vegna rekstrar álversins eru áætluð 346, óbein og afleidd ársverk 830, eða samtals 1.176. Ársverk á höfuðborgarsvæðinu eru nú um 48% af íbúafjölda svæðisins. Gert er ráð fyrir að þetta hlutfall hækki smám saman á næstu árum í 50% af íbúafjöldanum vegna breytinga í aldursskiptingu sem verður vegna hækkandi hlutfalls 50-65 ára fólks og minnkandi fæðingatíðni. Forsendur spár um íbúafjölgun eru þær að fyrir hvert 1 nýtt starf sem skapast vegna stækkunar álversins fjölgi íbúunum um 2. Áætluð íbúafjölgun sem leiðir af fyrirhugaðri stækkun álversins er því áætluð um 2.350 manns. Þessi tala byggir á þeirri forsendu að þegar rekstur tveggja viðbótaráfanga álversins hefst á árunum 2008 og 2010, eins og áætlað er, verði nokkurn veginn fullt atvinnustig á svæðinu. Ef atvinnuleysis mun gæta í einhverjum mæli þegar að þessu kemur, munu þau viðbótarstörf sem verða til í álverinu draga úr atvinnuleysi á svæðinu og leiða til minni íbúafjölgunar en ella. Þannig mun líklega verða nokkuð mikil fylgni milli atvinnuleysisstigs og íbúafjölgunar, þ.e. í öfugu hlutfalli. Einnig skal ítrekað að áætlun um fjölda óbeinna og afleiddra starfa er með nokkrum skekkjumörkum sem getur hækkað eða lækkað áætlaða íbúatölu um allt að 300 manns.
Svig.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.1.2007 kl. 11:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2007 | 18:04
Ávinningur af stækkunn
Hagvöxtur og efling atvinnulífs: Fyrirhuguð stækkun álversins mun með beinum, óbeinum og afleiddum hætti leiða til um 10% aukinna útflutningstekna að mati Þjóðhagsstofnunar, mikillar atvinnusköpunar, hærri atvinnutekna og aukinna viðskipta á höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Stækkunin mun efla fyrirtækið, treysta það í sessi í Straumsvík og gera rekstur þess hagkvæmari. Jafnframt eflist áliðnaðurinn í landinu. Hann er vaxandi í heiminum og aðstæður til uppbyggingar áliðnaðar eru góðar hér á landi. Áliðnaður fellur vel að annarri efnahagsstarfsemi í landinu, leiðir til frekari nýtingar orkulindanna, eykur fjölbreytni í útflutningi og stuðlar að meira jafnvægi í þjóðarbúskapnum
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.1.2007 kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 87044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó