Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
13.12.2007 | 14:37
Umhverfisráðherra skammaður.
Siv Friðleifsdóttir skammar umhverfisráðherra vegna Kyoto.
Það er ekkert nýtt sem er að koma fram í máflutningi og skoðunum umhverfisráðherra og iðnaðarráðhera um fáfræði þeirra í umhverfismálum hvorugur þessa ráðhera vilja ljá tals á því að minka losun á CO2 á hnattræna vísu né minnka hana til framtíðar heimbyggðinni til heilla, einungis skulu pólitískt sjónarmið ráða ferðin og kotbúskapur þessara ráðhera látin ráða ríkjum.
Það er alvarlegt mál þegar þessir ráðherrar láta pólitísks sjónarmið ráða en ekki hagsmunir heimsbyggðarinnar né hagsmunir Íslands.
Það hlýtur að vera krafa kjósenda að þessir ráðherra vinni heimavinnu sína betur og mennti sig í þessum málafokki og komi ekki fram eins og strákarnir í götunni til að ná hylli.
Í STERN-skýrslunni um gróðurhúsaáhrifin er lögð áhersla á nauðsyn þess að "gera strax það sem hægt er að gera strax" til að vinna á móti þeim. Meðal þess sem hægt er að gera strax er að auka álvinnslu á Íslandi með virkjun vatnsorku og jarðhita í stað rafmagns úr eldsneyti. Hvert áltonn á Íslandi sparar andrúmsloftinu 12,5 tonn af CO2. Það liggur því á að virkja hér samkvæmt þeirri skýrslu.
Og vegan létt leika málmsins sem spara í flutningum á t,d öllum gerðum á umbúðum og í bílaðiðnaði og járnbrautum þungaflutningum sem ál er notað sparar orkunýtingu og minnka brennslu þessara tækja á olíu.
Er sparnaður á losun CO2 um 6.5 tonn menn skulu hafa það að hyggju þegar litið er til alla flutninga hvort að er flutningstæki eða bílar og önnur fartæki hver sparnaðurinn er, en samanlagt er þetta um 19.0 tonna sparnaður á hnattrænavísu en það er víst bannað en hjá þessum ráðherrum að ræða máli á þeim nótum.
Fyrst birt: 13.12.2007 12:37
Síðast uppfært: 13.12.2007 12:39
Kyoto-bókun: Ráðherra skammaður
Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra hafa ólíkar skoðanir á samningsmarkmiðum Íslands hvað varðar Kyoto-bókunina. Hún gagnrýnir umhverfisráðherra harðlega fyrir að halda ekki hinu svonefnda íslenska ákvæði á lofti því betra sé að framleiða ál með umhverfisvænni orku á Íslandi.
Samkvæmt íslenska ákvæðinu í Kyoto-bókuninni er ný stóriðja eða stækkun stóriðjuvera sem leiðir til meira en 5% aukningar í losun koldíoxíðs til ársins 2012, utan við losunarskuldbindingar hvers ríkis.
Árið 2009 hefjast viðræður um hvað taki við þegar bókunin rennur út. Siv segir ekki samhljóm milli Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra og Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra um það mál. Iðnaðarráðherra hafi hins vegar sagt að það komi til greina á seinni stigum að knýja á um sérstöðu Íslands. Siv er þeirrar skoðunar að umhverfisráðherra eigi að berjast fyrir því að halda íslenska ákvæðinu til haga.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2007 | 08:55
Ný kenning gufuvirkjanir, hiti og gufa leitast niður á við.
Já nú eru heilu virkjanir færðar til og ekki nóg með það efnafræði er snúið á haus og kraftaverk gerast í skjóli efnafræðarinnar sem enginn veit af fyrr en nú.
Hinsvegar kannast ekki aðrir vegfarendur við þessa undarlegu skýringu.
Og vegagerðinn kannast ekki við formlegar kvartanir vegna ísingar af gufu á Hellisheiði. Hinsvegar segir lögreglan á Selfossi og staðfestir að Hveradalabrekkan sé mjög varasöm og þar sé oft glæra þótt Hellisheiðin sé hálkulaus.
Kv, Sigurjón VigfússonHálka af gufu við Hveradali? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.12.2007 | 15:09
Alcan hlytur hverja viðurkenningu og verlaun af fætur annari innans Álgeirans fyrir umbætur í umhverfismálum loftlagsmálum
Sem dæmi um tækniþróun mengunarvarna má taka losun út í andrúmsloftið. Losun koltvíildisígildis hefur minnkað um 72% frá 1990, viðmiðunarári Kyoto, sem þýðir 250 kt/ári minni losun nú en þá þrátt fyrir tvöföldun framleiðslunnar. Losun flúors nemur nú aðeins um 10% af því, sem mest var, þrátt fyrir 2,6 földun framleiðslu á sama tíma.
Í STERN-skýrslunni um gróðurhúsaáhrifin er lögð áhersla á nauðsyn þess að "gera strax það sem hægt er að gera strax" til að vinna á móti þeim. Meðal þess sem hægt er að gera strax er að auka álvinnslu á Íslandi með virkjun vatnsorku og jarðhita í stað rafmagns úr eldsneyti. Hvert áltonn á Íslandi sparar andrúmsloftinu 12,5 tonn af CO2. Það liggur því á að virkja hér samkvæmt þeirri skýrslu.
"Á síðustu sex árum hefur Ísland orðið mesta framleiðsluland hrááls í heimi, reiknað á hvern íbúa. Búist er við að álframleiðsla á Íslandi vaxi í um milljón tonn á ári, en með því væri Ísland orðið mesta álframleiðsluland í Vestur-Evrópu. Ísland á aðgang að álmarkaði bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, en meginkostur landsins er aðgangur að vatni og mengunarlausum orkulindum. Losun á CO2 á mann frá raforkuvinnslu á Íslandi er hin minnsta í OECD-löndunum. 70% af frumorkunotkun landsins kemur frá haldbærum orkulindum í landinu sjálfu. Á Íslandi er líka verið að gera ráðstafanir til að draga úr losun flúorsambanda frá álvinnslu. Væntingar um ráðstafanir á heimsvísu í framtíðinni til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eru nú þegar orðnar einn aðaldrifkrafturinn í að draga orkufreka starfsemi burt frá svæðum þar sem mikil slík losun fylgir orkuvinnslunni til landa með endurnýjanlegar orkulindir."
Í Stern-skýrslunni er lögð megináhersla á að það verði margfalt dýrara og erfiðara fyrir mannkynið að bíða með að gera ráðstafanir til að hemja gróðurhúsavandann en að byrja á því strax. En jafnframt að hér sé um langtímaverkefni að ræða sem taki marga áratugi. Þess er m.a. getið að "afkola" þurfi raforkuvinnsluiðnaðinn (sem að langstærstum hluta byggist nú á kolum) um 60% fyrir 2050 ef stöðva eigi koltvísýringsinnihald andrúmsloftsins við 550 milljónustu hluta (ppm). Byrjum strax á því sem við getum gert strax!
En þá liggur á að virkja. Og þá þurfa umhverfisráðherrar okkar að endurskoða fyrrnefnd ummæli og leggja áhersluna á það sem nú skiptir allt mannkyn langmestu í umhverfismálum: Baráttuna við gróðurhúsavána. Það er alls engin hætta á að við og gestir okkar munum ekki eiga kost á umgengni við ósnerta náttúru þótt við virkjum. Ísland er stórt og mjög strjálbýlt land.
Það hefur lítið verið minnst á Stern-skýrsluna í íslenskum blöðum síðan hún kom út. Þá birti Morgunblaðið ítarlega frásögn af henni og skrifaði leiðara um hana. Síðan hefur lítið heyrst um hana. Er hún komin upp í hillu? Sú skýrsla á ekki heima uppi í hillu en ætti að liggja opin á borðum ráðherra í öllum iðnvæddum ríkjum á hverjum morgni með miða sem á stæði "Urgent" (aðkalandi)
Kv., Sigurjón Vigfússon
Markmið í loftslagsmálum kynnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2007 kl. 04:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó