Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
30.10.2008 | 20:38
Birna á ađ borga.
Viđskipti Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Glitnis, međ kaup á bréfum í Glitni 27. mars 2007 eru skráđ í Kauphöll Íslands. Vilhjálmur Bjarnason segir ađ um leiđ og viđskipti hafi veriđ tilkynnt í Kauphöllinni taki menn á sig ţćr skuldbindingar sem fylgja. Birna hefur sagt frá ţví í fjölmiđlum ađ hlutur hennar í Glitni hafi horfiđ. Vilhjálmur segir ţetta vera álíka tćknileg mistök og ţjófnađur Árna Johnsen.
Birna segist hafa ćtlađ ađ skrá bréfin í félag sitt Melkorku en engar fćrslur er ađ finna í ársreikningum ţess félags utan stofnkostnađargreiđsla. Mynd/Sigurđur Jökull/IPA
Birna hefur haldiđ ţví fram ađ mannleg mistök hafi leitt til ţess ađ kaup hennar á bréfum í Glitni hafi ekki fariđ í gegn. Vilhjálmur segir ađ ţegar viđskipti hafi veriđ tilkynnt í Kauphöll Íslands séu ţau orđin raunveruleg og ţá sé ekki hćgt ađ bera viđ minnisleysi. Birna er núverandi bankastjóri Glitnis en hún keypti sjö milljón hluti í Glitni á genginu 26,4 fyrir samtals 184 milljónir króna. Engin sala á hlutum Birnu er skráđ í Kauphöllinni. Vilhjálmur segir ţađ alveg ljóst ađ bréfum Birnu hafi veriđ kippt út á bak viđ tjöldin. Ţađ sé ekki hćgt ađ bera viđ minnisleysi í svona málum.
Ţórđur Friđjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, segir ađ ef Kauphöllin finni ađ ákveđin mál geti gefiđ tilefni til ţess ađ ţau ţarfnist frekari skođunar sé haft samband viđ Fjármálaeftirlitiđ. Innherja ţarf ađ tilkynna og síđan, ef ţađ er horfiđ frá kaupunum af einhverjum ástćđum, ţarf ađ tilkynna ađ kaupin gangi til baka, segir hann.
ÚR DV.is
30.10.2008 | 05:47
Geir vildi sameina Glitni og Landsbankann í ágúst. Björgólfur Thor hafnađi tillögunni
Ţađ var allt gert til ađ afstýra ţroti bankanna. Sannleikurinn er sá ađ ţeir gátu ekki endurfjármagnađ sig. Leiđin sem var farin, ađ setja neyđarlög og ganga hreint til verks eftir ţađ, bjargađi ţví sem bjargađ varđ segir Geir H. Haarde loks í Fréttablađinu.
http://eyjan.is/blog/2008/10/30/geir-vildi-sameina-glitni-og-landsbankann-i-agust-bjorgolfur-thor-hafnadi-tillogunni/21.10.2008 | 20:42
Bankar hunsa tilmćli ríkisstjórnar um frystingu .
Hann óskađi eftir frystingu á láninu og vísađi í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, en fékk ţau svör í bankanum ađ ţar könnuđust menn ekki viđ neitt slíkt.
Kristni var hins vegar bođin frysting gegn samţykkis um hćkkun á vaxtaálagi úr 2,1% upp í 3,1%. Vaxtaálágiđ hćkkađi ţví um nćrri helming.Kristinn var ađ vonum svekktur og sagđi ţetta siđlaust.Viđ erum ađ lenda í greiđsluerfiđleikum vegna mikillar - mikillar lćkkunar á gengi krónunnar og afborganir hafa hćkkađ mjög mikiđ. Og ţá ćtlar bankinn okkar ađ nýta sér lagiđ og láta okkur borga sex milljónir extra ţóknun yfir lánstímann, sagđi Kristinn í viđtalinu.
Ţá var rćtt viđ Ćgi Geirdal sem sótti um frystingu hjá sínum sparisjóđi en fékk neitun hjá ţjónustufulltrúa sínum, sem sagđi honum ađ samkvćmt reiknilíkaninu myndi hann ekki geta greitt lániđ.
http://eyjan.is/blog/2008/10/21/bankar-hunsa-tilmaeli-rikisstjornar-um-frystingu-ibudalana-bjoda-vidskiptavinum-upp-a-afarkosti/ ţriđjudagur, 21. október, 2008 - 19:3621.10.2008 | 11:39
Landsbankinn á lista međ Al-Qaeda og Talíbönum.
Vinnir vorir Bretar.
Eđa óvinir vorir Bretar ,. Hvađ heldur ţú,?...................................Segđu ţína skoun.
Landsbankinn er á lista međ Al-Qaeda, Talíbönum, Írökum og Norđur Kóreumönnum yfir ţau fyrirtćki eđa ţau lönd sem beitt hafa veriđ fjárhagslegum refsiađgerđum ađ hálfu Breta. Listinn er birtur á vef breska fjármálaráđuneytisins.
Bretar beittu sem kunnugt er Landsbankann hryđjuverkalögum til ađ frysta eignir bankans í Bretlandi. Hryđjuverkalögin voru sett í kjölfar árásar Al-Qaeda á tvíburaturnana í New York áriđ 2001 en síđan ţá hafa Bretar séđ sig knúna til ađ beita lögunum í nokkur skipti.
Landsbankinn er eina fyrirtćkiđ á listanum en á honum eru eftirtaldar ţjóđir: Íran, Írak, Hvíta-Rússland, Búrma/Mjanmar, Kongó, Sambandslýđveldiđ Júgóslavía og Serbía, Fílabeinsströndin, Líbanon, Sýrland, Norđur Kórea, Súdan og Simbabve.
Ţriđjudagur 21. október 2008 kl 11:16
Höfundur: Ritstjórn DV (ritstjorn@dv.is)
9.10.2008 | 22:39
Ágúst Ólafur Ágústsson vill ađ Ingibjörg segi af sér ráđherraembćtti eins og ungir jafnađarmenn er svo ?
Á landsţingi Ungra jafnađarmanna um nýliđna helgi kom fram skýr krafa um ađ Davíđ Oddson ćtti ađ víkja. Í rćđu sinni sagđi formađur félagsins, Anna Pála Sverrisdóttir, ađ Davíđ Oddson vćri gereyđingarvopn. Svona málflutningur sýnir ţađ hatur og einelti í garđ pólitískar andstćđingar hennar og lýsir best hennar innri manni.
Á sama hátt á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ađ segja af sér ráđherraembćtti vegna ummćla hennar viđ Berlingskr Tidende ţann 14. apríl 2008 en ţar segir ađ utanríkisráđherra ađ allir bankar landsins gćtu reiknađ međ stuđningi ríkisvaldsins lentu ţeir í greiđslu erfileikum.
Ungir jafnađarmenn styđja ţví málflutning Ágústs Ólafs Ágústssonar, varaformanns Samfylkingarinnar, heilshugar ţegar hann segir ađ seđlabankastjórum beri ađ víkja og sama hátt hlýtur ţá ađ eiga viđ um ađ Ingibjörg segi af sér ráđherraembćtti vegna ummćla hennar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó