Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
27.2.2009 | 21:09
Íslandshreyfingin og Álveriđ í Helguvík.
Í tilkynningu segir ađ Íslandshreyfingin hafi frá upphafi litiđ á sig sem fyrsta og eina grćna flokkinn sem skilgreinir sig hvorki til hćgri né vinstri og liggi ţví nálćgt Samfylkingunni í litrófi íslenskra stjórnmála.
Ţví hlýtur Íslandshreyningin ađ líta svo á ađ allur áliđnuđur međ vistvćnri orku sé góđur kostur fyrir ţjóđfélagiđ. Međ Helguvíkurálverinu koma um 400 milljarđar króna inn í hagkerfiđ. Allt erlend fjárfesting. Ţađ kemur ţví á besta tíma.
14.2.2009 | 18:28
Ađal arkitekt bankahrunsins sćkist eftir formannssćti.
Jón Baldvin Hannibalsson má telja til ađal arkitekta bankahrunsins . Ég minna á ađ Jón pabbabarniđ ađ vestan er búinn ađ hamra á ţví ađ viđ fengum "allt fyrir ekkert" međ upptöku EES samningsins
Jón ţinn tími er út runninn .ţú bara ađ vera góđur viđ hana Bryndísi ţína og ekki skipta ţér af ţví sem ţér kemur ekki viđ og ekki skilur. En ég verđ samt ađ segja ţér ađ ţú ert meiri arkitekt ađ bankahruninu en Ingibjörg.
Ţú átt ekki ađ ásaka ađra á ţví sem ţú komst sjálfur á fót og ţykjast vera Gabrýel erkiengil uppmálađur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2009 | 22:44
Tvísýnt um alla blađaútgáfu.
Ţađ er alveg ljóst ađ ţađ er tvísýnt um alla blađaútgáfu á Íslandi í dag," segir Ari Edwald, forstjóri 365 miđla. Hann segist ţó ekki sjá annađ fyrir sér en ađ 365 miđlar haldi áfram rekstri Fréttablađsins.
Samkeppniseftirlitiđ ógilti í dag samruna Fréttablađsins og Morgunblađsins, en í samningnum var gert ráđ fyrir ađ Fréttablađiđ og dreifingarađili ţess, Pósthúsiđ, rynni inn í Árvakur, útgáfufélag Morgunblađsins. Međ ţví 365 yrđi um leiđ stćrsti hluthafinn í Árvakri. Ari segist hafa gert sér grein fyrir ţví um nokkra hríđ ađ ţetta yrđi ekki samţykkt. Hins vegar séu ţađ mikil vonbrigđi hvađ Samkeppniseftirlitiđ setji fram mikil og dýr skilyrđi fyrir ţví ađ 365 og Árvakur vinni saman ađ prentun og dreifingu blađanna. Mér finnst ţeir ganga allt of langt í ađ setja skilyrđin fyrir ţví samstarfi," segir Ari.
Ari Edwald, forstjóri 365, segir ađ ţađ séu mikil vonbrigđi hvađ Samkeppniseftirlitiđ setji fram mikil og dýr skilyrđi fyrir ţví ađ samvinna Fréttablađsins og Morgunblađsins geti átt sér stađ. Međ ţeim skilyrđum sem sett voru hafi veriđ komiđ í veg fyrir ýmisskonar hagrćđingu í rekstri 365 miđla.
Ari segir tvísýnt um alla blađaútgáfu í dag. Menn hafi ekki veriđ ađ huga ađ samvinnu blađanna ađ ástćđulausu. Hann segir ţó miklu skipta fyrir framhaldiđ hversu skýr úrskurđur Samkeppniseftirlitsins hafi veriđ varđandi ţau skilyrđi sem sett eru fyrir samvinnu. Og ég sé ekki annađ fyrir mér en ađ menn muni reyni ađ sjá hvort hćgt sé ađ koma ađ ţessu á einhvern annan hátt," segir Ari.
9.2.2009 | 01:08
Fallexin ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir.
Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra segir í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér vegna bréfs sem hún fékk frá Davíđ Oddssyni seđlabankastjóra í dag. Í bréfi sínu til forsćtisráđherra skagđist Davíđ ekki ćtla ađ víkja sćti úr bankastjórn Seđlabankans eins og Fallexin ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir hafđi fariđ fram á.
Í yfirlýsingunni lýsir Fallexin ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir miklum vonbrigđum međ ţá afstöđu sem bankastjórinn hefur ákveđiđ ađ taka í ţessu máli. Greinilegt er ađ bankastjórinn er ósammála ţví mati Fallexarinar ađ mannabreytingar í Seđlabankanum nú, séu til ţess fallnar ađ auka traust og trúverđugleika bankans.
Lýsir miklum vonbrigđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
3.2.2009 | 17:08
Meirihluti fylgjandi hvalveiđum.
Spurt var: Ertu hlynntur ţví eđa andvígur ađ Íslendingar stundi hvalveiđar í atvinnuskyni?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/03/meirihluti_fylgjandi_hvalveidum/
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó