Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
27.2.2009 | 21:09
Íslandshreyfingin og Álverið í Helguvík.
Í tilkynningu segir að Íslandshreyfingin hafi frá upphafi litið á sig sem fyrsta og eina græna flokkinn sem skilgreinir sig hvorki til hægri né vinstri og liggi því nálægt Samfylkingunni í litrófi íslenskra stjórnmála.
Því hlýtur Íslandshreyningin að líta svo á að allur áliðnuður með vistvænri orku sé góður kostur fyrir þjóðfélagið. Með Helguvíkurálverinu koma um 400 milljarðar króna inn í hagkerfið. Allt erlend fjárfesting. Það kemur því á besta tíma.
14.2.2009 | 18:28
Aðal arkitekt bankahrunsins sækist eftir formannssæti.
Jón Baldvin Hannibalsson má telja til aðal arkitekta bankahrunsins . Ég minna á að Jón pabbabarnið að vestan er búinn að hamra á því að við fengum "allt fyrir ekkert" með upptöku EES samningsins
Jón þinn tími er út runninn .þú bara að vera góður við hana Bryndísi þína og ekki skipta þér af því sem þér kemur ekki við og ekki skilur. En ég verð samt að segja þér að þú ert meiri arkitekt að bankahruninu en Ingibjörg.
Þú átt ekki að ásaka aðra á því sem þú komst sjálfur á fót og þykjast vera Gabrýel erkiengil uppmálaður.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2009 | 22:44
Tvísýnt um alla blaðaútgáfu.
„Það er alveg ljóst að það er tvísýnt um alla blaðaútgáfu á Íslandi í dag," segir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla. Hann segist þó ekki sjá annað fyrir sér en að 365 miðlar haldi áfram rekstri Fréttablaðsins.
Samkeppniseftirlitið ógilti í dag samruna Fréttablaðsins og Morgunblaðsins, en í samningnum var gert ráð fyrir að Fréttablaðið og dreifingaraðili þess, Pósthúsið, rynni inn í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins. Með því 365 yrði um leið stærsti hluthafinn í Árvakri. Ari segist hafa gert sér grein fyrir því um nokkra hríð að þetta yrði ekki samþykkt. Hins vegar séu það mikil vonbrigði hvað Samkeppniseftirlitið setji fram mikil og dýr skilyrði fyrir því að 365 og Árvakur vinni saman að prentun og dreifingu blaðanna. „Mér finnst þeir ganga allt of langt í að setja skilyrðin fyrir því samstarfi," segir Ari.
Ari Edwald, forstjóri 365, segir að það séu mikil vonbrigði hvað Samkeppniseftirlitið setji fram mikil og dýr skilyrði fyrir því að samvinna Fréttablaðsins og Morgunblaðsins geti átt sér stað. Með þeim skilyrðum sem sett voru hafi verið komið í veg fyrir ýmisskonar hagræðingu í rekstri 365 miðla.
Ari segir tvísýnt um alla blaðaútgáfu í dag. Menn hafi ekki verið að huga að samvinnu blaðanna að ástæðulausu. Hann segir þó miklu skipta fyrir framhaldið hversu skýr úrskurður Samkeppniseftirlitsins hafi verið varðandi þau skilyrði sem sett eru fyrir samvinnu. „Og ég sé ekki annað fyrir mér en að menn muni reyni að sjá hvort hægt sé að koma að þessu á einhvern annan hátt," segir Ari.
9.2.2009 | 01:08
Fallexin ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér vegna bréfs sem hún fékk frá Davíð Oddssyni seðlabankastjóra í dag. Í bréfi sínu til forsætisráðherra skagðist Davíð ekki ætla að víkja sæti úr bankastjórn Seðlabankans eins og Fallexin ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir hafði farið fram á.
Í yfirlýsingunni lýsir Fallexin ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir miklum vonbrigðum með þá afstöðu sem bankastjórinn hefur ákveðið að taka í þessu máli. „Greinilegt er að bankastjórinn er ósammála því mati Fallexarinar að mannabreytingar í Seðlabankanum nú, séu til þess fallnar að auka traust og trúverðugleika bankans.
![]() |
Lýsir miklum vonbrigðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2009 | 17:08
Meirihluti fylgjandi hvalveiðum.
Spurt var: Ertu hlynntur því eða andvígur að Íslendingar stundi hvalveiðar í atvinnuskyni?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/03/meirihluti_fylgjandi_hvalveidum/
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 87409
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Fegurð í efstu hillu á Camiral-völlunum
- Alltaf sótt í hasar í störfum
- Minni verðbólga með bættri aðferð
- Elskar að lesa innihaldslýsingar
- Fagnar umræðunni um sameiningar
- Lífeyrissjóðir nýta ekki sterka krónu
- Óheppileg staðfesting ráðherra
- 70 milljarðar til varnartengdra verkefna
- Nýr veruleiki í Grindavík
- Þrýstir á Seðlabankann að lækka vexti