Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Íslandshreyfingin og Álveriđ í Helguvík.

Eftir ađ Björgvin G. Sigurđsson tilkynnti um áframhaldandi framkvćmdur viđ álveriđ í Helguvík.Ákvađ stjórn Íslandshreyfingarinnar ađ ganga í samstarf viđ Samfylkinguna.                                                                                   Ómar Ragnarson, formađur Íslandshreyfingarinnar,  stađfesti ađ viđrćđur hefđu átt sér stađ en hann vildi ekki greina frá ţví hversu langt ţćr vćru komnar.

Í tilkynningu segir ađ Íslandshreyfingin hafi frá upphafi litiđ á sig sem fyrsta og eina grćna flokkinn sem skilgreinir sig hvorki til hćgri né vinstri og liggi ţví nálćgt Samfylkingunni í litrófi íslenskra stjórnmála.  

Ţví hlýtur Íslandshreyningin ađ líta svo á ađ allur áliđnuđur međ vistvćnri orku sé góđur kostur fyrir ţjóđfélagiđ.                                                                                                                                     Međ Helguvíkurálverinu koma um 400 milljarđar króna inn í hagkerfiđ. Allt erlend fjárfesting. Ţađ kemur ţví á besta tíma.

 


Ađal arkitekt bankahrunsins sćkist eftir formannssćti.

 

 

Jón Baldvin Hannibalsson má telja til ađal arkitekta bankahrunsins  .  Ég minna á ađ Jón pabbabarniđ ađ vestan  er búinn ađ hamra á ţví ađ viđ fengum "allt fyrir ekkert" međ upptöku EES samningsins

Jón ţinn tími er út runninn .ţú bara ađ vera góđur viđ hana Bryndísi ţína og ekki skipta ţér af ţví sem ţér kemur ekki viđ og ekki skilur. En ég verđ samt ađ segja ţér ađ ţú ert meiri arkitekt ađ bankahruninu en Ingibjörg.

Ţú átt ekki ađ ásaka ađra á ţví sem ţú komst sjálfur á fót og ţykjast vera Gabrýel erkiengil uppmálađur.


Tvísýnt um alla blađaútgáfu.

mynd
Ari Edwald forstjóri 365 segir ađ niđurstađa Samkeppniseftirlitsins hafi valdiđ vonbrigđum.

 

„Ţađ er alveg ljóst ađ ţađ er tvísýnt um alla blađaútgáfu á Íslandi í dag," segir Ari Edwald, forstjóri 365 miđla. Hann segist ţó ekki sjá annađ fyrir sér en ađ 365 miđlar haldi áfram rekstri Fréttablađsins.

Samkeppniseftirlitiđ ógilti í dag samruna Fréttablađsins og Morgunblađsins, en í samningnum var gert ráđ fyrir ađ Fréttablađiđ og dreifingarađili ţess, Pósthúsiđ, rynni inn í Árvakur, útgáfufélag Morgunblađsins. Međ ţví 365 yrđi um leiđ stćrsti hluthafinn í Árvakri. Ari segist hafa gert sér grein fyrir ţví um nokkra hríđ ađ ţetta yrđi ekki samţykkt. Hins vegar séu ţađ mikil vonbrigđi hvađ Samkeppniseftirlitiđ setji fram mikil og dýr skilyrđi fyrir ţví ađ 365 og Árvakur vinni saman ađ prentun og dreifingu blađanna. „Mér finnst ţeir ganga allt of langt í ađ setja skilyrđin fyrir ţví samstarfi," segir Ari.

Ari Edwald, forstjóri 365, segir ađ ţađ séu mikil vonbrigđi hvađ Samkeppniseftirlitiđ setji fram mikil og dýr skilyrđi fyrir ţví ađ samvinna Fréttablađsins og Morgunblađsins geti átt sér stađ. Međ ţeim skilyrđum sem sett voru hafi veriđ komiđ í veg fyrir ýmisskonar hagrćđingu í rekstri 365 miđla.

Ari segir tvísýnt um alla blađaútgáfu í dag. Menn hafi ekki veriđ ađ huga ađ samvinnu blađanna ađ ástćđulausu. Hann segir ţó miklu skipta fyrir framhaldiđ hversu skýr úrskurđur Samkeppniseftirlitsins hafi veriđ varđandi ţau skilyrđi sem sett eru fyrir samvinnu. „Og ég sé ekki annađ fyrir mér en ađ menn muni reyni ađ sjá hvort hćgt sé ađ koma ađ ţessu á einhvern annan hátt," segir Ari.

Vísir. 

 


Fallexin ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir.

Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra segir í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér vegna bréfs sem hún fékk frá Davíđ Oddssyni seđlabankastjóra í dag. Í bréfi sínu til forsćtisráđherra skagđist Davíđ ekki ćtla ađ víkja sćti úr bankastjórn Seđlabankans eins og  Fallexin  ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir hafđi fariđ fram á.

Í yfirlýsingunni lýsir Fallexin  ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir miklum vonbrigđum međ ţá afstöđu sem bankastjórinn hefur ákveđiđ ađ taka í ţessu máli. „Greinilegt er ađ bankastjórinn er ósammála ţví mati Fallexarinar ađ mannabreytingar í Seđlabankanum nú, séu til ţess fallnar ađ auka traust og trúverđugleika bankans.


mbl.is Lýsir miklum vonbrigđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meirihluti fylgjandi hvalveiđum.

veir ţriđju hlutar landsmanna eru fylgjandi hvalveiđum í atvinnuskyni, eđa 67,2%, samkvćmt skođanakönnun sem Capacent Gallup vann fyrir Sjávarnytjar um helgina. Andvígir voru  19,7% og 13,2% tóku ekki afstöđu. Úrtak könnunarinnar var 1597 manns og svarhlutfall 60,5%. 

Spurt var: Ertu hlynntur ţví eđa andvígur ađ Íslendingar stundi hvalveiđar í atvinnuskyni?

 http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/03/meirihluti_fylgjandi_hvalveidum/


Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband