18.1.2010 | 20:36
RÚV sukkar um miljón á dag í tap.
Međallaun kostnađur starfsmanna er 664 ţúsund á mann.
Hallarekstur hefur veriđ viđvarandi vandamál hjá Ríkisútvarpinu í mörg ár. Frá janúar 2001 til loka ágústmánađar 2005. Á ţessum fjórum árum og átta mánuđum var rekstrarfé Ríkisútvarpsins samtals 14,6 milljarđar króna. Halli var á rekstrinum öll árin var samtals einn milljarđur og 19 milljónir króna sem er um 7 % af rekstrarfé stofnunarinnar.
Vonir manna um ađ reksturinn myndi batna viđ ţađ ađ Ríkisútvarpiđ var hlutafélagavćtt hafa ekki rćst. Um síđustu áramót hafđi Páll Magnússon veriđ útvarpsstjóri í fjögur ár og fjóra mánuđi. Á ţessum tíma var rekstrarfé stofnunarinnar 17 milljarđar og 59 milljónir, en hallinn á rekstrinum hefur veriđ mikill á sama tímabili eđa rúmlega 1,8 milljarđar króna.
Um síđustu áramót hafđi Páll Magnússon stjórnađ Ríkisútvarpinu í 1.581 dag međ halla upp á 1,1 milljón krónur á dag ađ međaltali.
Fjöldi fastráđinna starfsmanna hjá Ríkisútvarpinu hefur lítiđ breyst á undanförnum árum. Áriđ 2002 voru fastráđnir starfsmenn 311.
Á árinu 2009 hafđi fastráđnum starfsmönnum fćkkađ um fjóra og voru 307, en launakostnađurinn var ţá kominn í tvo milljarđa og 39 milljónir.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Mér fannst áhugaverđur samanburđur á kostnađi viđ Silfur Egils - nokkrar milljónir - og viđ Kastljós - hundrađ og e-h milljónir.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.1.2010 kl. 22:28
Sćll. Hér eru nokkrar tölur um kostnađ hjá RÚV ţćttir.
Kastljós 130 milljónir króna
Silfur Egils 14 milljónir króna
Kiljan 24 milljónir króna
Fréttaaukinn 21 milljónir króna
Tíufréttir 22 milljónir króna
-___________________________
Silfur Egils 14 milljónir króna
Kiljan 24 milljónir króna
Smatals 38 milljónir Króna
Rauđa Ljóniđ, 18.1.2010 kl. 22:38
Jamm, bruđliđ í Kastjljósi, er greinilega óskaplegt.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.1.2010 kl. 23:25
Sćll. Kastljós er fókdýrt og eins og óráđsía ráđi ţar för.
Kv. Sigurjón
Rauđa Ljóniđ, 18.1.2010 kl. 23:55
Hefur Páll, ekki einmitt veriđ međ putta, ţar?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 19.1.2010 kl. 00:10
Jú svo er víst.
Rauđa Ljóniđ, 19.1.2010 kl. 01:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.