24.2.2007 | 13:41
Golíat ber á Hafnfirskuverkafólki.
Hluti Samfylkingarinnar og Vinstri Grćnir hafa flétta saman strengi ásamt sértrúarsöfnuđum Sól í Straumi markmiđiđ ţeirra er ađ koma höggstađ á verkafólk sem vinnur hjá Alcan međ allri ţeirri áróđurs velum sem ţeir hafa komist yfir leikurinn er afar ójafn og í óhag verkafólks og starfsmanna Alcan ţessir ađiljar hafa haft greiđan ađgang ađ öllum fjölmiđlum til ađ koma óhróđri sínum á framfćri ţar sem Golíat ber sífelt á Davíđ litla starfsmönnum Alcan.
Fyrir nokkrum dögum komu ţeir saman í húsnćđi sem Hafnfiskverkafólk byggđi á sínum tíma og fjármagnađi međ sínum sköttum og striti til ađ geta bariđ á verkafólki sem starfar hjá Alcan.
Ţar var ađalrćđumađur kvöldsins Jón Baldvin og flutti hann Sovétskarćđu í anda kaldastríđsins ţar vitnađi hann í ýmsar tölur sem gjarna voru notađar í fimmára áćtlunin,, segir međal annars ađ auđhringurinn hafi ţegar eytt 80-100 milljónir í kynningar Jón virđst vera međ bókhald Alcan viđ hendina hversu undarlegt sem ţađ er.
Og svo segir ,,hér verđa til fleiri störf á ári en sem samsvarar starfmönnum álvarsins. Starfsmenn Alcan eru um 500 sé ţetta rétt hjá Jón er hér um ađ rćđa, álvariđ er fjörutíu ára ţetta eru ţví samkvćmt fimmár áćtlunin rúm 20.000 ţús. störf íbúar Hafnarfjarđar eru nú 23.000 ţús. undarlegur talnaleikur .
Og ekki tekur betra viđ ,, hótanir Álversins Alcan hefur ekki hótađ einu né neinu hér eru ósannindi á ferđ í anda Sovéskan áróđur .
Á sama tíma sem Sovéskarćđan var flutt var veriđ ađ segja um 25 störfum hjá Marels í hagrćđingarskini ađ sögn Marels ţađ eru slćmar fréttir, en hvađ međ Engeyina hún var flutt úr landi ţar tapast störf einig og hverju svarađi Actavis um framleiđslu á lyfum fyrir Íslenskan markađ viđ förum međ störfin út ţessi dćmi eru um ţađ ţegar fyrirtćki ţurfa ađ hagrćđa hjá sér til ađ vera betur búin undir samkeppni ţađ virđist vera í lagi hjá ţessum flokkum ekkert mál heyrist ekki ops!! ţegar fólk missir vinnuna.
Alcan vill hinsvegar hagrćđa hjá sér auka ţar međ starfsmanna fjöldann og ţar skapast störf ţađ fordćma ţessir flokkar ţá er allt ómögulegt, störf sem verđa til eru áćtluđ 346, óbein og afleidd 830 samtals 1.176 ţetta er ţađ sem Golíat er á móti hann vill berja á Davíđ litla starfsmönnum Alcan áfram.
Ţađ fer sumum betur ađ kljúfa viđ í Selárdal.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 14:35 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Sćlt Ljón.
Ţessum mönnum er alveg sama um ţótt fólk missi vinnuna flest komiđ á ríkijötuna og bćjarjötuna ţađ sést líka hverjir rata á listan hjá ţessum flokkum ríkistarfsmenn ćviráđnir sem vita ekki hvađ atvinnuleysi er og miss góđir listsmenn.
Jón Árnason
Jón Árnason (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 15:13
Sćlt Ljón.
Ţessum mönnum er alveg sama um ţótt fólk missi vinnuna flest komiđ á ríkijötuna og bćjarjötuna ţađ sést líka hverjir rata á listan hjá ţessum flokkum ríkistarfsmenn ćviráđnir sem vita ekki hvađ atvinnuleysi er og miss góđir listsmenn.
Jón Árnason
Jón Árnason (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 15:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.