26.2.2007 | 12:43
Vinstri Grænir taka upp stefnu Alcans ?
Vinstri Grænir taka upp stefnu sem er samhljóma kjarasamningi hlutaðeigandi verkalýðsfélaga og SA/Alcan
Landsfundur VG samþykkti stjórnmálaályktun á landsfundi sem fór fram um helgina.
Stjórnmálaályktun í átta liðum stærsti hluti ályktunar mætti halda að væri tekin beint upp úr kjarasamningi
verkalýðsfélaganna og SA/Alcan félagslega hlið samningana.
Ályktun V.G . í umhverfismálum Alcan fékk fyrst fyrirtækja vottun í umhverfismálum á Íslandi Iso 14001.
og vinur markvíst að þeim málaflokki, meðal starfsmanna er öryggis- og umhverfisvitund meiri en þekkist
í öðrum fyrirtækjum hér á landi.
Ekki er til í kjarasamningi hér launalegt misrétti heldur algjört launajafnrétti, nú er liðin á annar áratug sem algjört
jafnrétti var samið um milli Alcan og verkalýðfélagana sömu laun algjört launajafnrétti. Einnig er hér engin
launaleynd, starfsmennn taka laun eftir kjarasamningi og er þar allt á upp á borðinu.
Jafn margir kvenmenn og karlmenn eru í stjórn Alcan .
Menntun Alcan er fyrst fyrirtækja sem rekur skóla Stóriðjuskóla sem samið var um fyrir meira en 10 árum.
Starfsmenn fá fríar ferðir til og frá vinnu sem er bæði orkusparndi og umhverfisvænt, einnig eru margir sem
hjóla og þó nokkrir ganga til og frá vinnu því búið er að leggja göngu og hjólreiðastíg frá áverinu.
Svo ef þið haldið að þið hafið fundið upp umverfismál þá vaðið þið í villu, þið ættuð þið að koma í
heimsókn til okkar og læra því við höfum reynslu þekkingu og færni
Samkvæmt fréttum kom einn á hjóli á landsfundin ykkar hinir allir á bílum.
Ég hvet V.G. eindregið til að vera samstiga starfsmönnum Alcans og Alcan í raun í hnattrænum
umhverfismálum., það voru við sem fyrstir ruddum brautina í þeim málaflokki.
Við eigum samleið í álinu. Með grænan málm framleiddan með grænni orku.
Hver er grænn?
Steingrímur J. Sigfússon sagði, ,, þetta er einhver magnaðasta samkoma sem ég hef verið á .
Það er alveg rétt hjá Steingrími og er ég sammál honum um það að ná inn í stjórnmálaályktun
hluta af stefnu verkalýðsfelagana og stefnu Alcans er að hinu góða fyrir landsmenn.
,, Það er magnað,
Kv, Sigurjón Vigfússon Stækkum Alcan já takk.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Ég held að það sé tímasóun fyrir ykkur að reyna að sleikja ykkur upp við gamla kommann hann Steingrím Joð. Hann er búinn að bíta það í sig að stöðva og banna alla uppbyggingu iðnaðar sem frekur er á helstu auðlind okkar, þ.e. orkuna og þar mun sitja. Honum er skítsama um hvort þið missið vinnuna eða almennt að lífskjör á Íslandi batni hjá hinum bláklædda vinnandi manni.
Hvað umhverfismálin varðar og græna litinn þá er það bara hræsni í þessu liði, það kom það glögglega fram á landsfundinum, þar sem forræðishyggja langt aftur úr öldum var kynnt; gamli rauður var mættur á svæðið og græni feluliturinn horfinn; í bili a.m.k.
Siggi Jóns (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 02:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.