23.1.2009 | 11:55
Segir vinstri sveiflu á Íslandi rústa fyrir erlenda fjárfesta.
Beat Siegenthaler hefur verulegar áhyggjur af stjórnmálaástandinu á Íslandi og hættunni á því að hér komist vinstri stjórn til valda muni rústa fyrir erlenda fjárfesta.. Siegenthaler er sérfræðingur TD Securites Siegenthaler segir í fréttabréfi sínu að vinstri sveiflan á Íslandi boði ekkert gott fyrir viðskiptaheiminn. Nefnir hann sérstaklega þau orð Steingríms J. Sigfússonar formanns VG um að afþakka beri aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Fyrir erlenda fjárfesta geta slíkar kringumstæður haft í för með sér fleiri neikvæðar óvæntar uppákomur í efnahags- og fjármálalífi landsins," segir Siegenthaler.
Hann telur að pólitíkusar á Íslandi muni í auknum mæli falla í þá freistni að falla frá erlendum skuldbindingum sínum eins og Icesave sem myndi hafa víðtækar afleiðingar fyrir krónueignir. Og hann segir afar mikilvægt að stjórnvöld hérlendis eyði öllum vafa um að "Latín-Ameríkuleiðin" verði ekki farin.
Siegenthaler nefnir að skuldatryggingarálagið á ríkissjóð hafi haldist nokkuð stöðugt í 950 punktum undanfarnar vikur. Utanmarkaðsgengi krónunnar hafi legið í 210-220 krónum fyrir evruna, á móti 165 kr. hjá Seðlabankanum.
Við teljum að jákvæður vöruskiptajöfnuður mun styrkja verulega við krónuna á heimamarkaði en andstæð pólitísk þróun gæti sett strik sitt á utanmarkaðsgengið og rústað íslenskuhagkerfi segir Siegenthaler.
Með hörmulegum afleiðingum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál, Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.