Leita í fréttum mbl.is

Engin ţjóđarsátt virđist vera um forsetann.

Tćplega ţriđjungur ađspurđra í könnun vill ađ forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segi af sér embćtti.

Í könnun Rannsóknarmiđstöđvar Háskólans á Bifröst sem unnin var var fólk međal annars spurt hversu sammála eđa ósammála ţađ vćri ţví hvort ađ Ólafur Ragnar ćtti ađ segja af sér embćtti.

Voru tćplega 62 prósent ţví ósammála á móti 29 prósentum sem voru sammála ţví ađ forsetinn segđi af sér. Ţetta ţýđir ađ tćplega ţriđjungur vill ađ Ólafur Ragnar Grímsson yfirgefi Bessastađi. 10 prósent ađspurđra sögđust hvorki vera sammála ţví né ósammála ađ forsetinn ćtti ađ segja af sér.

Meirihluti ţeirra sem sögđust vera sammála ţví ađ forsetinn segđi af sér býr á höfuđborgarsvćđinu, en rúmlega ţriđjungur höfuđborgarbúa vill forsetann frá. Greint eftir aldri voru ţađ frekar karlmenn sem sögđust sammála ţví ađ Ólafur Ragnar yfirgćfi Bessastađi, eđa 30 prósent en 27 prósent kvenna. Af ţeim sem sögđust sammála ţví ađ forsetinn segđi af sér voru flestir á aldrinum 45-54 ára, en 38 prósent ađspurđra í ţessum aldurshóp sögđust sammála ţví.

Ólafur Ragnar Grímsson virđist njóta trausts međal eldri borgara ţví ađeins 12 prósent svarenda á aldrinum 65-75 ára sögđust vilja ađ hann segđi af sér.

Tekiđ var 1350 manna úrtak úr ţjóđskrá međal einstaklinga á aldrinum 18-75 ára af landinu öllu. Könnunin var gerđ dagana 26. október til 3. nóvember

.b3146eceee2454


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Er orđin sátt um eitthvađ í ţessu volađa ţjóđfélagi okkar alla vega gera stjórnvöld ekki mikiđ í ađ skapa hana

Jón Ađalsteinn Jónsson, 8.11.2009 kl. 23:04

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll. Jón ţađ er sofiđ og mikiđ og of lítiđ skapađ til ađ ađ rétta úr kútnum ţađ vantar ađ framkvćma hlutina.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 8.11.2009 kl. 23:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband