11.11.2009 | 13:06
Vilja bjarga gömlum menninagverðmætum gömlum bátum.
Standa þarf miklu betur að varðveislu gamalla árabáta og gæta þess að þekking á bátasmíðinni glatist ekki.
Þetta er meðal markmiða félagsins Súðbyrðinga, en félagarnir reyna að bjarga bátum og gera þá upp.
Ætli flestir myndu ekki halda að gamalt handverk og björgun gamalla muna væri helst áhugasvið eldra fólks. Það er þó öðru nær. Jón Ragnar Daðason er hálfþrítugur og einn af átta félögum í Súðbyrðingi, sem dregur nafn sitt af bátum þar sem byrðingurinn er úr skörðum borðum. Nokkrir þeirra hafa komið sér fyrir í skemmu á höfuðborgarsvæðinu með báta sína.
Jón Ragnar á ættir að rekja til bátasmiða í kringum Breiðafjörð sem flestir eru látnir en hann getur enn leitað í viskubrunn frænda sinna sem þekkja bátasmíðina vel og þá sérstaklega Breiðfiðringslagið.
Félagarnir í Súðbyrðingi fá leiðbeiningar um handbrögð frá kunnáttumönnum og vilja endilega fjölga í félaginu. Vitanlega vonast þeir eftir styrkjum og eða skilningi en í bili gera þeir upp á eigin spýtur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.