11.11.2009 | 14:42
Fordæma verklag Kaupþings.
Neytendasamtökin fá ekki svar við ítrekuðum fyrirspurnum frá Nýja Kaupþing með hvaða hætti bankinn mun bæta tjón venjulegra viðskiptarvinna utan útrásarvíkinganna,
Hér setja ekki allir við sama borð að mati bankans hver það er sem fær leiðréttingu sinna mála.
Neytendasamtökin fordæma verklag bankans en bréfum þeirra hafa ekki verið svarað.
Samkvæmt niðurstöðu Neytendastofu og síðar áfrýjunarnefndar neytendamála braut Kaupþing lög um neytendalán með því að tiltaka ekki í lánaskilmálum með hvaða hætti vextir á gengistryggðum lánum væru breytilegir og við hvaða aðstæður þeir gætu breyst.
Þar sem málið var tæpt ár í vinnslu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar töldu Neytendasamtökin fyrirséð að bankinn hefði undirbúið einhver andsvör, að einhver yfirlýsing myndi birtast frá bankanum, um það hvernig hann hygðist bæta lántakendum það tjón sem lögbrotin hefðu valdið, segir á vef Neytendasamtakanna í dag.
Neytendasamtökin sendu samtökin Nýja Kaupþingi erindi 1.október fyrir hönd lántakenda og óskuðu eftir upplýsingum um með hvaða hætti bankinn hygðist bæta lántakendum tjónið. Erindi var svo ítrekað 16. október. Enn bólar ekki á viðbrögðum bankans.
Fyrra erindið var sent á yfirmann lögfræðisviðs, yfirmann viðskiptabankasviðs og bankastjóra. Seinna erindið var sent beint á persónulegt netfang bankastjóra.
Enginn þessara aðila hefur séð tilefni til að svara. Neytendasamtökunum þykir ótrúlegt að banki í eigu ríkisins, banki sem gefur sig út fyrir að vera annt um hag viðskiptavina sinna, sjái hvorki tilefni til að svara erindum samtakanna, né senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Sérstaklega í ljósi þess að stjórnvöld hafa komist að þeirri niðurstöðu að bankinn hafi gerst sekur um lögbrot.
Þar sem Neytendasamtökin eru nú orðin úrkula vonar um að þeim berist svar sjá þau sig knúin til að fordæma verklag bankans opinberlega, segir að lokum í pistli Neytendasamtakanna í dag.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.