1.12.2009 | 12:41
Fjölskylduhjálpin er matarlaus og ţingmenn kýla vömbina.
Á sama tíma eru matarkistur og skápar Fjölskylduhjálpar Íslands eru tómar og ţví biđlar Fjölskylduhjálpin til ţjóđarinnar um ađstođ fyrir jólin á međan rumpulýđur í ţinginu kýlir vömbina daginn út og inn og lifa í öđru sólkerfi en viđ hina er ekki nćgur matur fyrir ţá sem minna mega sín í ţjóđfélaginu og fullveldisdagur okkar Íslendinga er í dag.
Aldrei hefur veriđ eins sótt ađ fullveldi Íslands og einmitt um ţessar mundir og fátćkir svelta ţingheimur etur á sig gat og vita ekki hvađ er ađ gerast útum gluggann á alţingi á međan velfarastjórnin fer međ völd skilur ekkert né veit viđ hvađa kjör almenningur býr viđ og geta ekki lyft höfđunnu upp úr krásunum í ţinginu..
Í tilkynningu frá Fjölskylduhjálpinni kemur fram ađ hátt í 16000 einstaklingar séu nú án atvinnu auk ţeirra ţúsunda, sem minna mega sín í ţjóđfélaginu. Stór hópur ţessa fólks reiđir sig á ađstođ Fjölskylduhjálparinnar nú um hátíđirnar.Tökum höndum saman og leggjum okkar ađ mörkum til ađ allir geti haldiđ gleđileg jól,
Tekiđ er á móti fatnađi og matföngum ađ Eskihlíđ 2-4 í Reykjavík ţriđjudaga kl 9-13, miđvikudaga kl. 9-18 og fimmtudaga kl. 9-13. Símar Fjölskylduhjálparinnar eru 551 3360 og 892 9603. Einnig er tekiđ á móti framlögum á reikningi Fjölskylduhjálpar Íslands bnr. 101-26-66090, kt. 660903-2590.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 13:03 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Sprengdu heimili lćknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verđi ađ byggja á virđingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svćđi í Frakklandi
- Ađeins frekari refsiađgerđir leiđi til vopnahlés
- Hitamet maímánađar slegiđ
- Sverđ Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf sćrđir í stunguárás á lestarstöđ í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps ađ Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiđsla fćrist ekki
- Harvard í mál viđ ríkisstjórn Trump
Athugasemdir
Flottur pistill.
Kveđja.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.12.2009 kl. 13:05
Takk. Sigurbjörg
Rauđa Ljóniđ, 1.12.2009 kl. 13:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.