1.12.2009 | 12:41
Fjölskylduhjálpin er matarlaus og þingmenn kýla vömbina.
Á sama tíma eru matarkistur og skápar Fjölskylduhjálpar Íslands eru tómar og því biðlar Fjölskylduhjálpin til þjóðarinnar um aðstoð fyrir jólin á meðan rumpulýður í þinginu kýlir vömbina daginn út og inn og lifa í öðru sólkerfi en við hina er ekki nægur matur fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu og fullveldisdagur okkar Íslendinga er í dag.
Aldrei hefur verið eins sótt að fullveldi Íslands og einmitt um þessar mundir og fátækir svelta þingheimur etur á sig gat og vita ekki hvað er að gerast útum gluggann á alþingi á meðan velfarastjórnin fer með völd skilur ekkert né veit við hvaða kjör almenningur býr við og geta ekki lyft höfðunnu upp úr krásunum í þinginu..
Í tilkynningu frá Fjölskylduhjálpinni kemur fram að hátt í 16000 einstaklingar séu nú án atvinnu auk þeirra þúsunda, sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Stór hópur þessa fólks reiðir sig á aðstoð Fjölskylduhjálparinnar nú um hátíðirnar.Tökum höndum saman og leggjum okkar að mörkum til að allir geti haldið gleðileg jól,
Tekið er á móti fatnaði og matföngum að Eskihlíð 2-4 í Reykjavík þriðjudaga kl 9-13, miðvikudaga kl. 9-18 og fimmtudaga kl. 9-13. Símar Fjölskylduhjálparinnar eru 551 3360 og 892 9603. Einnig er tekið á móti framlögum á reikningi Fjölskylduhjálpar Íslands bnr. 101-26-66090, kt. 660903-2590.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 13:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Hæstaréttardómarar skotnir til bana
- Fjórir féllu í árás Rússa á Kænugarð
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
Athugasemdir
Flottur pistill.
Kveðja.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.12.2009 kl. 13:05
Takk. Sigurbjörg
Rauða Ljónið, 1.12.2009 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.