Leita í fréttum mbl.is

Fjölskylduhjálpin er matarlaus og þingmenn kýla vömbina.

 Ég þyngst um mörg kíló frá því ég hóf þingstörfin. Maturinn er nefnilega alltof nálægt.     Og alltof girnilegur, skrifar skrifar einn þingmaður. Aðdragandi málsins er að Margrét Tryggvadóttir,  lýsti yfir hungri sínu og í kjölfarið var farið fram á matarhlé á umræðu um Icesave á Alþingi og hvað alþingi illa væri færi  með fátækan þingmenn.                                                    

 

Á sama tíma eru matarkistur og skápar Fjölskylduhjálpar Íslands eru tómar og því biðlar Fjölskylduhjálpin til þjóðarinnar um aðstoð fyrir jólin á meðan rumpulýður í þinginu kýlir vömbina daginn út og inn og lifa í öðru sólkerfi en við hina er ekki nægur matur fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu og fullveldisdagur okkar Íslendinga er í dag.

 Aldrei hefur verið eins sótt að fullveldi Íslands og einmitt um þessar mundir og fátækir svelta þingheimur etur á sig gat og vita ekki hvað er að gerast útum gluggann á alþingi á meðan velfarastjórnin fer með völd skilur ekkert né veit við hvaða kjör almenningur býr við og geta ekki lyft höfðunnu upp úr krásunum í þinginu..
Í tilkynningu frá Fjölskylduhjálpinni kemur fram að hátt í 16000 einstaklingar séu nú án atvinnu auk þeirra þúsunda, sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Stór hópur þessa fólks reiðir sig á aðstoð Fjölskylduhjálparinnar nú um hátíðirnar.„Tökum höndum saman og leggjum okkar að mörkum til að allir geti haldið gleðileg jól,“  

Tekið er á móti fatnaði og matföngum að Eskihlíð 2-4 í Reykjavík þriðjudaga kl 9-13, miðvikudaga kl. 9-18 og fimmtudaga kl. 9-13. Símar Fjölskylduhjálparinnar eru 551 3360 og 892 9603. Einnig er tekið á móti framlögum á reikningi Fjölskylduhjálpar Íslands bnr. 101-26-66090, kt. 660903-2590.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Flottur pistill.

Kveðja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.12.2009 kl. 13:05

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Takk. Sigurbjörg

Rauða Ljónið, 1.12.2009 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband