Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
1.12.2009 | 19:25
Neyðin mikil í samfélaginu þingmenn kýla vömbina.
Stór hópur atvinnulausra og annarra sem minna mega sín í þjóðfélaginu reiða sig á ástoð Fjölskylduhjálparinnar um jólahátíðina.
Það er ljóst að nú sverfur að hjá mörgum fjölskyldum á Íslandi sem eiga í fjárhagsörðuleikum og í kjölfar atvinnuleysi sem nú er komið vegna aðgerðaleysis stjórnarinnar. Eftir síðustu úthlutun hjá fjölskylduhjálpinni eru allir skápar tómir.
Á meðan þingmenn í þinginu kýla vömbina daginn út og inn og lifa vellystingum í öðru sólkerfi en við hin, er ekki nægur matur fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu, hin veruleik fyrta þingkona Margrét Tryggvadóttir, lýsti yfir hungri sínu og áhyggjum yfir sveltandi þingheimi og í kjölfarið var farið fram á matarhlé fyrir hungraða þingmenn sem soltið höfðu í heila tvo tíma á umræðu um Icesave á Alþingi .
Ég þyngst um mörg kíló frá því ég hóf þingstörfin. Maturinn er nefnilega alltof nálægt. Og alltof girnilegur, skrifar skrifar einn þingmaður og strauk síðan ístruna með lokuð augun og tómt höfuð.
91. Fullveldisdagur okkar Íslendinga er í dag með atvinnuleysi og fátæk og sveltandi landsmönnum, en þingheimur etur á sig gat og vita ekki hvað er að gerast útum gluggann á alþingi á meðan velfarastjórnin fer með völd skilur ekkert né veit við hvaða kjör almenningur býr við í þessu landi og geta þeir ekki lyft höfðunnu upp úr krásunum í þinginu til að sjá ástandið enda stór hluti þingmanna að verða að offitusjúklingum eins og ofurvigtar ráðherra ber vitni við á veruleika fyrtum vinnustað við Austurvöll..
Aldrei hafa jafn margir þurft aðstoð á Íslandi í dag og hún kemur ekki frá þinginu né stjórninni, svokallaðri Velfarastjórn sem stjórnin vill kallar sig hún er blind.
Við síðustu úthlutun aðstoðaði Fjölskylduhjálpin 430 fjölskyldur með matargjöfum og er það met sem hefur ekki verið slegið áður.
Stór hópur atvinnulausra og annarra sem minna mega sín í þjóðfélaginu reiða sig á aðstoð Fjölskylduhjálparinnar um jólahátíðina.Ég skora því á landsmenn sem geta gefið eitthvað og látið af hendi rakna að styrkja Fjölskylduhjálpina fólk getur sleppt jólahlaðborðinu og gefið þá upphæð.
Tekið er á móti fatnaði og matföngum að Eskihlíð 2-4 í Reykjavík þriðjudaga milli kl. 9-13, á miðvikudögum kl. 9-18 og á fimmtudögum milli kl. 9-13. Símar Fjölskylduhjálparinnar eru 551 3360 og 892 9603. Einnig er tekið á móti framlögum á reikningi Fjölskylduhjálpar Íslands bnr. 101-26-66090, kt. 660903-2590.
1.12.2009 | 12:41
Fjölskylduhjálpin er matarlaus og þingmenn kýla vömbina.
Á sama tíma eru matarkistur og skápar Fjölskylduhjálpar Íslands eru tómar og því biðlar Fjölskylduhjálpin til þjóðarinnar um aðstoð fyrir jólin á meðan rumpulýður í þinginu kýlir vömbina daginn út og inn og lifa í öðru sólkerfi en við hina er ekki nægur matur fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu og fullveldisdagur okkar Íslendinga er í dag.
Aldrei hefur verið eins sótt að fullveldi Íslands og einmitt um þessar mundir og fátækir svelta þingheimur etur á sig gat og vita ekki hvað er að gerast útum gluggann á alþingi á meðan velfarastjórnin fer með völd skilur ekkert né veit við hvaða kjör almenningur býr við og geta ekki lyft höfðunnu upp úr krásunum í þinginu..
Í tilkynningu frá Fjölskylduhjálpinni kemur fram að hátt í 16000 einstaklingar séu nú án atvinnu auk þeirra þúsunda, sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Stór hópur þessa fólks reiðir sig á aðstoð Fjölskylduhjálparinnar nú um hátíðirnar.Tökum höndum saman og leggjum okkar að mörkum til að allir geti haldið gleðileg jól,
Tekið er á móti fatnaði og matföngum að Eskihlíð 2-4 í Reykjavík þriðjudaga kl 9-13, miðvikudaga kl. 9-18 og fimmtudaga kl. 9-13. Símar Fjölskylduhjálparinnar eru 551 3360 og 892 9603. Einnig er tekið á móti framlögum á reikningi Fjölskylduhjálpar Íslands bnr. 101-26-66090, kt. 660903-2590.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2009 | 08:26
Hver er munurinn á ríkisábyrgð á Íslandi og Dubai.?
Hlutabréf lækkuðu í morgun um 6% bæði í Dubai og Abu Dubai. Þetta er annar daginn í röð sem stórfelld lækkun verður á mörkuðum í furstadæmunum.
Fjármálaráðherra Dubai sagði í sjónvarpsviðtali í gær að skuldir Dubai World aðal fjárfestingafélags Dubai væru ekki með ríkisábyrgð. Lánardrottnar félagsins yrðu að axla sinn hluta ábyrgðarinnar. Yfirlýsingin var gefin eftir að hlutabréf féllu stórlega í Dubai og Abu Dabi í gær þá lækkuðu hlutabréf á öllum Evrópumörkuðum. Á Asíu hefur gegni hlutabréfa aftur rétt úr kútnum í þeirri von að fyrirheit seðlabanka Sameinuðu-Furstadæmanna um stuðning við bankanna komi í veg fyrir að kreppan breiðist út.
Stjórnendur Dubai World, helsta ríkiseignarhaldsfélags furstadæmisins Dubai tilkynntu í gærkvöld að þeir væru byrjaðir viðræður við lánardrottna um endurskipulagningu á skuldum félagsins. Hún tæki til 26 milljarða dollara eða innan við helmings af heildarskuldunum. Til greina kæmi að selja eignir til að grynnka á skuldunum. Hlutabréf hækkuðu í verði í kauphöllinni í New York eftir að tilkynningin var birt.
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó