Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
28.1.2010 | 20:54
VG vilja láta reka Pál Magnússon útvarpsstjóra
Fjölmargar spurningar sem lutu að útvarpsstjórarnum og var krafa margra fundargesta að Páll yrði rekinn, enda stundaði hann nógu markvísa stefnu að kynna málefnastefni VG bent var á að ráðherrar VG hefðu látið reka fjölmarga starfsmenn úr ráðuneytum sem ekki hafi þóknast flokknum.
Þetta kom fram á fundi, sem VG hélt í dag um málefni Ríkisútvarpsins.
Húsfyllir var á fundinum en þar fjölluðu þær menntamálaráðherra og Svanhildur Kaaber stjórnarformaður RÚV um málefni stofnunarinnar og svöruðu spurningum fundargesta.
Fjölmargar spurningar lutu að útvarpsstjórarnum og var krafa margra fundargesta að Páll yrði rekin, enda hefði hann ekki verið ráðinn af menntamálaráðherra Vinstri Grænna og einhver annar valin maður úr röðum VG tæki hans sæti..
Katrín sagði það ekki á sinni könnu að reka útvarpsstjórann en það gæti Stjórinn.
Stjórnarformaðurinn Svanhildur neitaði hinsvegar að svara nokkru varðandi Pál eða aðra starfsmenn RÚV.
28.1.2010 | 19:39
Það vekur athygli að engum í Samfylkinguni er treyst á fund með fjármálaráðherrum Bretlands og Hollands
Samfylkingin var svo ná tengd útrásarvíkingunum með fjármál flokksins og í kosningarsjóð frambjóðenda og einstaka frambjóðenda þar sem milljónar tugir skiptum um hendur með þá greiða í staðinn enda hefur Samfylkingin átt bágt með að standa við loforði um skjaldborg heimilanna að engin þar á bæ þótti þar hæfur til fararinnar
Formenn Vinstri Grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks héldu í dag til fundar með fjármálaráðherrum Bretlands og Hollands um Icesave deiluna auk tveggja embættismanna úr fjármálaráðuneytinu.
Enginn frá Samfylkingunni er með í för eða þótti hæfur.
Rætt var um þessa ferð á fundi formanna flokkana í forsætisráðuneytinu í gær.
Undirbúningur hefur staðið síðustu daga en hefur farið hljótt; fyrst fréttist af ferðinni um fimm leitið í dag.
Það stendur til að hópurinn hitti fjármálaráðherra Bretlands og Hollands, ekki mun standa til að semja um Icesave deiluna á þessum fundum. Þeir eru frekar ætlaðir til að skiptast á upplýsingum.
27.1.2010 | 22:50
Ísland „umhverfisvænasta“ land í heimi
Öðrum ríkjum farnast ekki eins vel í umhverfismálunum og samkvæmt skýrslunni hefur Bandaríkjunum og Kína, tveimur öflugustu ríkjum heims, mistekist hvað varðar umhverfismál síðustu árin.
EPI vísitalan tekur saman tíu mismunandi þætti fyrir hverja þjóð, þar á meðal umhverfislega heilsu, loftgæði, vatnsbúskap, líffræðilegan fjölbreytileika, fiskveiðistjónun og landbúnað. Ísland hreppti fyrsta sætið fyrir vinnu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og skógrækt. Aðrar Evrópuþjóðir á borð við Sviss, Svíþjóð og Noreg röðuðu sér í efstu sætin en Costa Rica er eina landið utan Evrópu sem kemst í eitt af fimm efstu sætunum.
Fátækari ríki heimsins eru hinsvegar verr stödd og í fimm neðstu sætunum lentu Tógó, Angóla, Máritanía, Miðafríkulýðveldið og Síerra Leone lenti í nesta sæti.
Bandaríkin lentu í 61. sæti og hafa fallið um 22 sæti frá síðustu skýrslu. Önnur iðnríki sem koma illa út í skýrslunni eru Kanada sem fellur um 44 sæti og Kína, sem lækkar um 16 sæti.
27.1.2010 | 19:34
Þolinmæði ASÍ gagnvart ríkisstjórninni á þrotum
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda í baráttunni gegn atvinnuleysi og einnig varðandi greiðsluvanda heimilanna en þar virðast stjórnvöld spila sig stikkfrí og láta fjármálastofnanir um að útfæra úrræðin.
Í frétt á vef ASÍ kemur fram að miðstjórnarmönnum, sem áttu fund í dag, finnist það skjóta skökku við því ljóst sé að bankar verði seint félagsmálastofnanir heldur muni þeir hér eftir sem hingað til fyrst og síðast ganga út frá eigin hagsmunum en ekki skuldarans. Bent er á að ríkisstjórnin verði að taka frumkvæði og axla ábyrgð til að aðstoða þau 17% þjóðarinnar sem að telur sig þurfa á sérstökum úrræðum að halda. Þau úrræði sem þegar hefur verið boðið upp á eru sögð hrökkva skammt:
,,Þá kom fram á miðstjórnarfundinum megn óánægja með áhugaleysi bæði stjórnar og stjórnarandstöðu á framgangi Stöðugleikasáttmálans. Sáttmála sem margir litu á sem tímamóta samkomulags síðasta sumar sem átti að leggja grunn að nýrri sókn í efnahags- og atvinnumálum. Nú vill ríkisstjórnin sem minnst af króanum vita. Þetta er óásættanleg staða þegar atvinnuleysi fer vaxandi og sífellt fleiri heimili stefna í þrot. Aðgerða stjórnvalda er krafist."
27.1.2010 | 16:26
Fjölskylduhjálp býst við fimmhundruð fjölskyldum. Hvað er skjaldborg? Hún er banka hjálp
Úthlutunin hófst klukkan tvö í dag og stendur til fimm. Nægur matur ætti að vera til handa þeim sem leita sér aðstoðar en Ásgerður tekur sem dæmi að þau Fjölskylduhjálp eigi um 1600 jógúrt á lager í dag.
En ástandið er slæmt í samfélaginu að sögn Ásgerðar, það er mjög sorglegt ástandið. Verulega napurt," áréttar hún.
Fyrir þá sem vilja leggja Fjölskylduhjálp lið er hægt að skrá sig með því að senda sms með skilaboðunum FHI í síma 1900. Þá gjaldfærast 100 krónur af símreikningnum einu sinni í mánuði. Vilji fólk afskrá sig getur það sent skilaboðin FHI stopp í sama númer.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2010 | 14:20
Úrskurður breska dómstólsins hefur óbein áhrif á Ísland - Þarf að skoða gaumgæfilega
Pressan greindi frá dómnum í morgun, en æðsti dómstóll í Bretlandi úrskurðaði lögin ógild þar sem málið hafði ekki hlotið þinglega meðferð. Lögin sem beitt var gegn íslenskum stjórnvöldum og Landsbankanum, the Anti-terrorism, Crime and Security Act of 2001, hlutu hins vegar flýtimeðferð í gegnum þingið á sínum tíma.
Úrskurðurinn gæti hins vegar haft óbein áhrif, að því er Magnús Árni Skúlason, talsmaður InDefence-hópsins hefur eftir breskum lögfræðingi sem kynnt hefur séð málið að dómnum óséðum. Einnig gefur að líta til þess að í þessu tiltekna máli sé tekið mið af grundvallarréttindum einstaklinga, sem eru mun víðtækari en réttindi lögaðila. Magnús Árni segir að þrátt fyrir það sé málið allra athugana vert, ekki síst þegar í ljós er komið að breskir dómstólar horfa á þessi ákvæði út frá mjög þröngu sjónarhorni.
InDefence hefur skorað á íslensk stjórnvöld frá október 2008 til að kanna réttarstöðu sína í þessu máli, ekki síst er kemur að aðgerðunum gegn íslenskum stjórnvöldum og Seðlabanka Íslands. Mér sýnist þessi dómur styðja þann málstað að sanngirnissjónarmiða hafi ekki verið gætt í Icesave-málinu. Það hefur aldrei verið lagt mat á þann skaða sem íslensk stjórnvöld urðu fyrir vegna þessara aðgerða og þeim var heldur aldrei teflt fram sem rökum í samningaviðræðunum.
Magnús Árni segir enn fremur kominn tíma á að stjórnvöld birti þau gögn sem tengjast þessu máli. Á hann þar sérstaklega við skýrslu bresku lögmannsstofnunnar Lovells LLP, sem veitti íslenskum stjórnvöldum ráðgjöf varðandi hugsanlega málsókn gegn breska ríkinu. Sú skýrsla hefur aldrei verið birt og er undanþegin upplýsingaskyldu.
Lögfróðir menn sem Pressan hafði samband við sögðu málið mjög athyglisvert við fyrstu sýn, þótt þeir treystu sér ekki til að taka afstöðu í málinu. Hugsanlega væri tilefni til að meta það tjón sem íslensk stjórnvöld hafi orðið fyrir vegna þessara aðgerða breskra stjórnvalda.
27.1.2010 | 11:07
Ríkisstjórnin festir kaup á niðurskurðarvélum.
Til að mæta síauknum niðurskurði hefur ríkisstjórn Íslands fest kaup á 10 notuðum CutEmAll 4000 Superior þreskivélum frá Líbýu.
Vélarnar eru sérlega afkastamiklar og eiga að geta skorið gríðarlega niður í starfsmannahaldi á hagkvæman og öruggan hátt.
Eftir að ein vélin hafði brotið sér leið gegnum hina svokölluðu "skjaldborg heimilanna" Kom í ljós hversu afkasta miklar þær eru og eru aðra 20 nú í pöntun, Einar Karl Haraldsson aðstoðarmaður forsetisráðherra hefur ekki viljað svara því hvað svona vélar kosta né fjármögnunar leiðir sem notaðar eru, en reikna má að reikningurinn verður sendur á gömlu bankana deild þrotabú..
Nýju vélanar eru að gerð CutEmAll 4900 Mark II Superior og eru hannaðar jafnt á ríkisstarfsmenn að litlum hluta svo sem láglauna fólkið svo og á útflutnings geirann og gjaldleysir skapandi atvinnuvegi en duga hvorki á listarmannlaun né aðrar listastarfsemi, en ætlar ríkisstjórnin að auka þar útgjöld.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2010 | 22:25
Fannst á lífi í rústum efnahagslífsins
Sigurpáll Páll Sigurpálsson, sjálfstætt starfandi húsgagnasmiður, fannst á lífi í rústum efnahagslífsins nú undir kvöld.. Hann hafði haldið í sér lífinu með styrkjum, sparsemi og ýmiskonar íhlaupavinnu í útflutningsgeiranum til að afla þjóðinni gjaldeyris, en var orðinn afar þrekaður þegar að var komið.
Það var efnahagsrústabjörgunarsveit Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sem bjargaði Sigurpáli, eftir að hún hafði brotið sér leið gegnum hina svokölluðu "skjaldborg heimilanna"Nú ríkisstjórnin hefur þá ekki vita af honum hún hefði aldrei grafið hann upp úr því að hann stundar þessa vinnu og skapar gjaldeyrir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2010 | 21:13
Enginn VG né Samfylkingarþingmaður treysta sér að skrifa undir heiður
Fimm alþingismenn hafa síðan í gær skrifað undir yfirlýsingu á heimasíðunni heidur.is en þar eru þingmenn hvattir til að heita því að fylgja ákveðnum siðareglum sem settar eru fram á síðunni og vinna að heiðarleik.
Það vekur undrun að þingmenn VG og Samfylkingarinnar hafa en sem komið er ekki treyst sér að skrifa undir á síðunni heiður, ekki er ljóst hvað þeir hræðast nema að þeir líti svo á að siðareglur heiður, sannleikur skipti þá engu máli, kannski vilja þeir ekki vinna eftir þeirri reglu sem er heiður eins og þeir hafa gert hingað til .
Nær þúsund manns hafa skráð sig á síðu þar sem skorað er á þingmenn að skrifa undir og í dag hafa eins og áður segir fimm alþingismenn tekið áskoruninni.
.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2010 | 13:07
Pískuð fyrir eftir henni var nauðgað
Sextán ára gömul múslimsk stúlka í Bangladesh hefur verið refsað harðlega og pískuð eitthundrað og eitt högg fyrir að verða ófrísk þegar henni var misþyrmt og nauðgað.
Öldungaráðið sýknaði hinsvegar nauðgarann af öllum ákærum.
Jafnframt var faðir hennar dæmdur til þess að greiða sekt og sagt að fjölskyldan yrði gerð útlæg úr þorpinu ef hann borgaði ekki.
Það var tvítugur maður sem nauðgaði stúlkunni í apríl á síðasta ári. Hún hafi skammast sín svo mikið eftir árásina að hún hafi því ekki.
Öldungaráð múslima lét setja stúlkuna í einangrun þar til fjölskylda hennar féllst á að henni yrði líkamlega refsað. Það hefur nú verið gert.
Öldungaráðið sýknaði hinsvegar nauðgarann af öllum ákærum.
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Myndir sýna umfang flóðsins
- Eldur í ruslagámi á Suðurlandsbrautinni
- Aldrei tekist áður í heiminum
- Undirbúa vatnsaflsvirkjun á Austurlandi
- Sigldu yfir tún til að bjarga innlyksa konu
- Rennslið minnkar en bæir enn innlyksa
- Grét sig í svefn í 15 ár
- Skiptifarþegar aldrei verið fleiri
- Þórður ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks
- Erlendir verktakar gætu komið að Fossvogsbrúnni