Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.11.2009 | 14:42
Fordćma verklag Kaupţings.
Neytendasamtökin fá ekki svar viđ ítrekuđum fyrirspurnum frá Nýja Kaupţing međ hvađa hćtti bankinn mun bćta tjón venjulegra viđskiptarvinna utan útrásarvíkinganna,
Hér setja ekki allir viđ sama borđ ađ mati bankans hver ţađ er sem fćr leiđréttingu sinna mála.
Neytendasamtökin fordćma verklag bankans en bréfum ţeirra hafa ekki veriđ svarađ.
Samkvćmt niđurstöđu Neytendastofu og síđar áfrýjunarnefndar neytendamála braut Kaupţing lög um neytendalán međ ţví ađ tiltaka ekki í lánaskilmálum međ hvađa hćtti vextir á gengistryggđum lánum vćru breytilegir og viđ hvađa ađstćđur ţeir gćtu breyst.
Ţar sem máliđ var tćpt ár í vinnslu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar töldu Neytendasamtökin fyrirséđ ađ bankinn hefđi undirbúiđ einhver andsvör, ađ einhver yfirlýsing myndi birtast frá bankanum, um ţađ hvernig hann hygđist bćta lántakendum ţađ tjón sem lögbrotin hefđu valdiđ, segir á vef Neytendasamtakanna í dag.
Neytendasamtökin sendu samtökin Nýja Kaupţingi erindi 1.október fyrir hönd lántakenda og óskuđu eftir upplýsingum um međ hvađa hćtti bankinn hygđist bćta lántakendum tjóniđ. Erindi var svo ítrekađ 16. október. Enn bólar ekki á viđbrögđum bankans.
Fyrra erindiđ var sent á yfirmann lögfrćđisviđs, yfirmann viđskiptabankasviđs og bankastjóra. Seinna erindiđ var sent beint á persónulegt netfang bankastjóra.
Enginn ţessara ađila hefur séđ tilefni til ađ svara. Neytendasamtökunum ţykir ótrúlegt ađ banki í eigu ríkisins, banki sem gefur sig út fyrir ađ vera annt um hag viđskiptavina sinna, sjái hvorki tilefni til ađ svara erindum samtakanna, né senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Sérstaklega í ljósi ţess ađ stjórnvöld hafa komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ bankinn hafi gerst sekur um lögbrot.
Ţar sem Neytendasamtökin eru nú orđin úrkula vonar um ađ ţeim berist svar sjá ţau sig knúin til ađ fordćma verklag bankans opinberlega, segir ađ lokum í pistli Neytendasamtakanna í dag.
11.11.2009 | 13:06
Vilja bjarga gömlum menninagverđmćtum gömlum bátum.

Standa ţarf miklu betur ađ varđveislu gamalla árabáta og gćta ţess ađ ţekking á bátasmíđinni glatist ekki.
Ţetta er međal markmiđa félagsins Súđbyrđinga, en félagarnir reyna ađ bjarga bátum og gera ţá upp.
Ćtli flestir myndu ekki halda ađ gamalt handverk og björgun gamalla muna vćri helst áhugasviđ eldra fólks. Ţađ er ţó öđru nćr. Jón Ragnar Dađason er hálfţrítugur og einn af átta félögum í Súđbyrđingi, sem dregur nafn sitt af bátum ţar sem byrđingurinn er úr skörđum borđum. Nokkrir ţeirra hafa komiđ sér fyrir í skemmu á höfuđborgarsvćđinu međ báta sína.
Jón Ragnar á ćttir ađ rekja til bátasmiđa í kringum Breiđafjörđ sem flestir eru látnir en hann getur enn leitađ í viskubrunn frćnda sinna sem ţekkja bátasmíđina vel og ţá sérstaklega Breiđfiđringslagiđ.
Félagarnir í Súđbyrđingi fá leiđbeiningar um handbrögđ frá kunnáttumönnum og vilja endilega fjölga í félaginu. Vitanlega vonast ţeir eftir styrkjum og eđa skilningi en í bili gera ţeir upp á eigin spýtur.
10.11.2009 | 22:27
Samfylkingin kvartar yfir hćkkandi kafihúsaverđi.
Fyrsti varaborgar- fulltrúi og talsmađur borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar
Undarleg lausn Samfylkingar á vanda ţjóđarbúsins.
Kaffihúsin hafa hćkkađ verđskrá sína umtalsvert upp á síđkastiđ.
· Cafe Latte (tvöfaldur) hćkkađi úr 360 í 390 hjá Te&kaffi, úr 350 í 380 hjá Kaffi Tári en kostađi 370 hjá Kaffi Hljómalind og hefur ekki hćkkađ.
· · Uppáhellt kaffi hćkkađi úr 290 í 320 hjá Te&kaffi, úr 240 í 280 hjá Kaffi Tári en kostađi 300 hjá Kaffi Hljómalind og hefur ekki hćkkađ.
· · Súkkulađikaka, ein sneiđ, hćkkađi úr 490 í 590 hjá Te&kaffi, úr 530 í 580 hjá Kaffi Tári og úr 520 í 540 hjá Kaffi Hljómalind.
· · Ef viđ gefum okkur ađ tvćr manneskjur ćtli ađ hittast yfir kaffibolla og kökusneiđ. Önnur drekkur Caffi Latte en hin uppáhellt og hvor um sig fćr sér kökusneiđ. Ţá hefur ţessi lúxus hćkkađ sem hér segir:
· · Hjá Te&kaffi úr 1630 í 1890 eđa um 16%, hjá Kaffi Tári úr 1650 í 1820 eđa um 10,3%
Kaffi Tár, Cafe Latte , Te&kaffi, eru góđ frumtök, og starfa í ţjónustugeiranum (tertiay sectror) og í raun skapar ţađ engar útflutningstekjur, en byggist m.a á innflutning (ađflutt hráefni, og ađ nokkru leyti tekjur sem ferđamenn leggja til viđ kaup á kaffi). Ađrar tekjur sem Kaffi Tár fćr eru frá fólkinu í landinu sem kaupir af ţví vörur og ţjónustu. Án frumvinnslu- og úrvinnslugreina fengi t.d. starfsemi eins og Kaffi-Húsanna mjög illa ţrifist, ţví allt er ţetta háđ hvert öđru í blönduđu hagkerfi. Mjög einhćf hagkerfi eru ađ jafnađi mjög veik og vanţróuđ og ţola illa sveiflur í efnahagslíf heimsins.Hinsvegar bjarga kaffihúsin ekki Íslensku hafkerfi né afkomu ţjóđarbúsins.
- Ţađ er auđvitađ ekkert skrítiđ ađ Stopp Stopp flokkarnir liđiđ í Samfylkingunni og VG skilja ekki hvernig málum og er háttađ úti á landsbyggđinni og landinu. Steingrímur J. er líklega einn af fáum í liđi VG og Samfylkingarinnar sem hefur komiđ út fyrir 101 Reykjavík og Litlu kaffistofunnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2009 | 20:44
Spillt ríkissrjórn Vinstri Grćnna og Samfylkingarinnar.
Gegnsćiđ sem stjórnarflokkarnir lofuđu fyrir kosningar löngu brostnar hvar er nýja Ísland.
Alls hafa 45 veriđ ráđnir í ráđuneytin án ţess ađ störfin hafi veriđ auglýst eins og lög kveđa á um Flestir eđa um 10 voru ráđnir í Fjármálaráđuneytiđ.
Fimm hafa veriđ ráđnir í forsćtisráđuneyti, dómsmálaráđuneyti og félagsmálaráđuneyti, fjórir í iđnađarráđuneyti, menntamálaráđuneyti og samgönguráđuneyti, tveir í sjávarútvegsráđuneyti og utanríkisráđuneyti, 1 í viđskiptaráđuneyti en enginn í heilbrigđisráđuneyti og umhverfisráđuneyti.
Loforđ stjórnar flokkana innan tómt glamur og ómarktćkt hjal.
Okkar áskćra ríkissjór sem stendur vörđ um ađ efana ekki kosningarloforđ sín.
9.11.2009 | 22:45
Mikiđ reyđarslag ţegar systurflokkur Vinstri Grćnna ţurfir ađ horfa á Berlínarmúrinn falla.
Mikill mannfjöldi hafđi safnast saman ţrátt fyrir rigningarúđa í Berlín.
Ţetta er ekki einungis hátíđisdagur fyrir Ţjóđverja, sagđi Angela Merkel. Ţetta er hátíđisdagur allrar Evrópu.
Búast nú viđ ađ í dag sé sorgar dagur í herbúđum Vinstri Grćna og gráta fall systur flokk sinnis í fyrrum Austur Ţýskalandi.
Barack Obama forseti Bandaríkjanna hélt óvćnt sjónvarpsávarp sem sýnt var viđ hátíđarhöldin. Hann sagđi ađ kjarkur íbúa Austur-Ţýskalands sem börđust viđ kúgun stjórnvalda hafi veitt sér innblástur.
Dmitri Medvedev forseti Rússlands sagđi ađ endalok Kalda stríđsins réttlćttu ekki heimsyfirráđ neinnar einnar ţjóđar, og ţótti hann sneiđa ţar ađ Bandaríkjunum.
Hljómsveit Ríkisóperunnar í Berlín lék kafla úr verkum Bethovens og Wagners. Mikil fagnađarlćti brutust út ţegar ţúsund risastórir dóminókubbar úr frauđplasti, sem rađađ hafđi veriđ á 1,2 km kafla ţar sem múrinn stóđ og flóttamenn voru skotnir, féllu einn af öđrum.9.11.2009 | 20:03
Ríkisstjórnin ćtlar ađ skattpína alţýđuna 47% skattur á launafólk.
Fjármálaráđherra og ríkistjórnin eru nú ađ fara yfir breytingar á skattkerfinu og hyggjast leggja á okurskatta á launţega eđa 47% á tekjur yfir 500.000 krónur en hann er rúmlega 37% nú.
Breytingarnar eiga ađ skila ríkissjóđi tugi milljarđa í auknar tekjur á nćsta ári. Og er rćtt um ađ gera miklar breytingar á virđisaukaskattinum, m.a. ađ almennt hlutfall hans hćkki úr 24,5% í 25%. Virđisaukaskattur á almenn matvćli er nú 7%, en vsk. á bćkur, geisladiska og hótelgistingu tvöfaldist og verđi 14%. Vsk. á kex, gosdrykki og safa hćkki úr 7% í 25%,
Hugmyndirnar eru nú rćddar í stjórnkerfinu og viđ ađila vinnumarkađarins en gera má ráđ fyrir ađ endanleg útfćrsla liggi fyrir síđar í ţessari viku eđa í ţeirri nćstu. Ţessar breytingar eiga ađ skila ríkissjóđi tugum milljarđa í auknar tekjur á nćsta ári.
Flest ráđuneyti og málaflokkar Fjármálaráđherra og ríkistjórnin hafa nánast úr sömu fjármunum ađ mođa og á síđasta ári.
Ţađ má ekki spara hjá ríkinu ţegar allt kemur til alls.
9.11.2009 | 19:11
Steingrímur J. er ađ gefast upp á spurningum fjölmiđla
Steingrímur J. , er ekki í sérlega ánćgđur ţessa dagana. Hann er orđinn ţreyttur á spurningum fjölmiđla um óeiningu í ţingflokki VG.
Steingrímur verđur ađ fara ađ gera sé ljóst og grein fyrir ţví ađ ţingflokkurinn saman stendur ađeins ađ ţrem heillbyrgđum ţingmönnum hinir ellefu vita ekkert um ţjóđmál né atvinnumál.
Steingrímur J. er pirrađur. Allt frá ţví er Svavar Gestsson og Indriđi skrifuđu undir Icesave-samninga í umbođi Steingríms J. Og flýttu sér sem ţeir gátu ţeir máttu víst ekki vera ađ ţessu né vanda til verka nú hefur óeining magnast í ţingflokki engin Vinstri grćnn veit hversvegna.
Í sumar lá viđ uppreisn í flokknum ţar sem margir ţingmenn gátu alls ekki fellt sig viđ samningana.
Steingrímur verđur ađ fara ađ gera sé ljóst og grein fyrir ţví ađ ţingflokkurinn saman stendur ađeins ađ ţrem heillbyrgđum ţingmönnum hinir ellefu vita ekkert um ţjóđmál atvinnumál og berjast gegn atvinnuuppbygginga á allann hátt eins og málin hafa sannađ skemmst er frá ţví ađ segja ađ Suđurnesjamenn fóru í fyrstu mótmćla göngu síđan lýđveldiđ var stofna og báđu stjórvöld um atvinnu.
Hinir ellefu ţingmenn VG, Stofublómin og kaffihúsafólkiđ 101 RVK Dúkkulýsunar verđur Steingrímur bara ađ senda í endurvinnsluna ţetta eru óhćfir ţingmenn hvernćr rennu upp ţađ ljós ađ best sé fyrir Steingrín ađ endurnýja ţetta einnota liđ ţađ er alltaf hćgt ađ fá ný Stofublóm og Dúkkulýsur eru á góđu verđi.
9.11.2009 | 15:41
Ógnvekjandi ástand á verktakamarkađi
Ekkert útbođ er auglýst og engin útbođ eru fyrirhuguđ hjá Vegagerđinni á nćstunni en á sama tíma í fyrr voru verkin 43, bćđi stór og smá.
Ríkiđ hafi skoriđ heilan málaflokk niđur viđ trog.
Vegagerđin gefur reglulega út Framkvćmdafréttir. Ţar eru auglýst fyrirhuguđ útbođ og jafnframt greint frá niđurstöđum fyrri útbođa. Samanburđur frá sama tíma fyrir ári gefur ógnvekjandi mynd af ástandi á verktakamarkađi.
Ekkert útbođ er auglýst og engin útbođ eru fyrirhuguđ á nćstunni en á sama tíma í fyrr voru verkin 43, bćđi stór og smá. Núna er ekkert verk á samningsborđinu en ţađ voru jafnan.
Vegagerđ hefur veriđ skorin niđur um 7,5 milljarđa á ţessu ári og ţví er ekkert framundan og ekki verđur ráđist í nein ný verk. Engu fjármagni verđur variđ til nýrra verkefna á nćsta ári fyrir utan ţau sem ţegar eru komin af stađ.
Samkvćmt upplýsingum Vinnumálastofnunar eru 2.200 manns úr mannvirkjagreinum atvinnulausir og illu heilli ţeim hlýtur ţeim ađ fjölga hratt, ţar sem ekkert er framundan og ríkiđ sker heilan málaflokk niđur viđ trog.
Ekkert útbođ er auglýst og engin útbođ eru fyrirhuguđ hjá Vegagerđinni á nćstunni en á sama tíma í fyrr voru verkin 43, bćđi stór og smá.
Ríkiđ hafi skoriđ heilan málaflokk niđur viđ trog
9.11.2009 | 12:28
Áralöng vinna í hćttu í Stykkishólmi.
Opinber störf í Stykkishólmi eru hátt hlutfall af heildarstörfum ţar í bć. Međ sameiningu og fyrirtćkja og stofnana, ţar sem fjárhagslegur sparnađur er lagđur til grundvallar, er hćtta á ađ aukin miđstýring og fjarlćgđ frá vinnustöđvum verđi til ţess ađ störf fari til Reykjavíkur ađ nýju. Sameiningar af ţessum tagi bitna sömuleiđis fyrst og fremst á fámennum stofnunum.
Áralöng vinna viđ eflingu atvinnulífsins á landsbyggđinni međ fjölgun opinberra starfa er í hćttu međ fyrirhuguđum ađgerđum ríkisvaldsins .
Bćjarstjórn Stykkishólms skorar á ríkisstjórnina ađ hafa sanngirni ađ leiđarljósi.
Opinberra störf á landsbyggđinni eru í alla stađi hagkvćmari en sambćrilegra störf á höfuđborgarsvćđinu, sé til ađ mynda horft til húsnćđiskostnađar. Ţví sé nćr lagi ađ renna styrkari stođum undir opinber störf á landsbyggđinni m.a. međ frekari flutningi verkefna til stofnana og fyrirtćkja ríkisins sem nú ţegar hafi veriđ valinn stađur utan höfuđborgarsvćđisins.
8.11.2009 | 21:58
Engin ţjóđarsátt virđist vera um forsetann.
Tćplega ţriđjungur ađspurđra í könnun vill ađ forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segi af sér embćtti.
Í könnun Rannsóknarmiđstöđvar Háskólans á Bifröst sem unnin var var fólk međal annars spurt hversu sammála eđa ósammála ţađ vćri ţví hvort ađ Ólafur Ragnar ćtti ađ segja af sér embćtti.
Voru tćplega 62 prósent ţví ósammála á móti 29 prósentum sem voru sammála ţví ađ forsetinn segđi af sér. Ţetta ţýđir ađ tćplega ţriđjungur vill ađ Ólafur Ragnar Grímsson yfirgefi Bessastađi. 10 prósent ađspurđra sögđust hvorki vera sammála ţví né ósammála ađ forsetinn ćtti ađ segja af sér.
Meirihluti ţeirra sem sögđust vera sammála ţví ađ forsetinn segđi af sér býr á höfuđborgarsvćđinu, en rúmlega ţriđjungur höfuđborgarbúa vill forsetann frá. Greint eftir aldri voru ţađ frekar karlmenn sem sögđust sammála ţví ađ Ólafur Ragnar yfirgćfi Bessastađi, eđa 30 prósent en 27 prósent kvenna. Af ţeim sem sögđust sammála ţví ađ forsetinn segđi af sér voru flestir á aldrinum 45-54 ára, en 38 prósent ađspurđra í ţessum aldurshóp sögđust sammála ţví.
Ólafur Ragnar Grímsson virđist njóta trausts međal eldri borgara ţví ađeins 12 prósent svarenda á aldrinum 65-75 ára sögđust vilja ađ hann segđi af sér.
Tekiđ var 1350 manna úrtak úr ţjóđskrá međal einstaklinga á aldrinum 18-75 ára af landinu öllu. Könnunin var gerđ dagana 26. október til 3. nóvember
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 87461
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó